Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 21
hrædd um hann. Einhver hafði sagt
þeim, að hann hefði verið með Alva.
„Við vorum að baða okkur, og svo
■— svo fór hann niður í holu á botnin-
um, og hann sagði mér ekki hvert hann
ætlaði að fara.“ — Alva var skjálfradd-
aður, þegar hann sagði þetta.
Hann fór með fólkinu og sýndi því,
hvar þeir höfðu verið.
Það var leitað að líkinu, og það
fannst.
Þarna fékk Alva nýja ráðgátu til úr-
lausnar. Og hann átti eftir að lifa mörg
ár og leysa margar erfiðar ráðgátur,
áður en honum tókst það.
Freysteinn Gunnarsson þýddi.
TIL GAMANS
Anna litla, sem er fjögurra ára, er aS
fara í gönguferS meS móSur sinni. En þeg-
ar móSir hennar er aS hjálpa henni í káp-
una, segir Anna litla:
„Eg held, aS þaS væri betra aS geyir.a
þessa kápu handa litla hróSur“,
„Ileldur þú, aS viS eignumst hráSum
litla bró3ur?“ spurSi móSirin.
„Já, Ilanna segir, aS þegar einhver hafi
voSa stóran maga, fæSist alltaf lítill hróS-
ir“.
„En sýnist þér þá, aS ég hafi svo stóran
maga?“ spurSi móSirin.
„Nei-hei, ekki þú, en pahbi hefur voSa
síóran niaga“.
—o—-
Oli, sem er þriggja ára, datt illa á gang-
stéttinni og marSi sig til hlóSs á hnénu. Nú
hleypur hann háöskrandi inn til móSur
sinnar til aS leita þar huggunar. MóSir
hans blæs á hnéS og segir honum, aS svona
stór drengur megi ekki gráta, jafnvel þótt
hetta sé sárt. En hann heldur samt áfram
aS gráta og segir: „SkinniS er horfiS og
ég finn þaS ekki aftur“.
LJÓÐ
LITLU
BARNANNA
Litla Birni leiddist inni.
Las þar pabbi' i skruddu sinni
Momma sat með sauma fína
sæl og róleg arni hjó.
— Mónaljós ó fölum fönnum
fast við gluggann drengur só.
Ut hann læddist. — Enginn góði.
Upp úr lestri pabbi spóði
öðru striði, — ægilegra
öllu, sem menn þekktu fyrr.
„Bezti vinur! Gæt þin, gæt þín",
gegndi mamma hrædd, — en kyrr.
Uti' ó fönnum ófram hentist
ungur sveinn og sleðinn sendist
ofan skaflinn, yfir lautu,
upp í miðja brekku rann!
— Sælu slika í innstu æðum
cnginn karl í skruddum fann!
Ufnum skýjum úti syrtir.
— Yfir skyldum drcngsins birtir.
Man hann lög — og litla rúmsins
læðist til, er klukka slær.
-- Og er mamma inn þar gægist,
upp úr svefni drengur hlær!
JAKOBÍNA JOHNSON.
VQRIÐ 17