Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 23

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 23
bandið, — já, vettlingana og allt sam- an!“ Ivar flýtti sér. Hann hafði ekki vitað, hvers vegna þeir höfðu með sér þessa hluti. Skyldi Jens hafa hugsað sér að ná fuglamorðingjanum í kvartelið? Hann brosir og flýtir sér. Það borgar sig að hugsa þar til maður fær höfuð- verk. Það skilur hann nú. „Það heyrist eitthvert þrusk undir steininum. Flýttu þér!“ kallar Jens. IJá flýtir ívar sér sv'o að hann steypist á höfuðið, en stendur eldsnöggt upp aftur. „Hér er það,“ segir hann lafmóður. Jens fer úr jakkanum og bindur fyrir ermarnar fremst. Þar á enginn að geta smogið. Svo lagar hann jakkann, leggur gildruna við opið og lætur á sig vettl- ingana. „Hann er hér undir. Yið tökum stein- inn úr holunni. Haltu jakkanum fyrir opinu, svo að hann geti ekki smogið út,“ mælti hann. ívar kraup við opið og heldur jakkanum fast við jörðu. Jens hagar því svo, að ermin er eins og tómt bjúga beint framan við holuna, þegar hann tekur steininn burt. Nú skilur ívar, hvers vegna hann hefur sett upp vettling- ana, þegar hann fer með liandlegginn inn í holuna. „Ef til vill er fuglamorðinginn hættu- legur?“ spyr hann og fer að verða dá- lítið smeykur. „Hann er eflaust vel tenntur, fyrst hann drepur svo marga fugla.“ „Getur verið, að það sé köttur.“ „Nei, — Vigfús sagði, að það væri minkur í Másliólmanum.“ „Æ, -—- minkur?“ ívar hafði aldrei séð mink. Jens raðar steinum á jakkann, en ermin er laus. „Hann er þá lítill, fyrst það er mink- VORIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.