Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 12

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 12
var Birgir fyrir ásamt konu sinni og dóttur. Við gengum svo áleiðis aS Tívolí því aS hóteliS er þar rétt hjá. Strax og viS komum inn í garSinn fórum viS inn í veitingahús sem var rétt viS inngang- inn. ViS fengum stórt borS út viS glugg- ann og gátum horft á mannfjöldann sem spígsporaSi fram og aftur í garSinum. Nú hófust fyrstu kynni mín af dönsk- um mat og lauk þeim meS því aS ég gat varla staSiS upp frá borSinu vegna fylli, þegar máltíSinni lauk. ÞaS var hætt aS rigna svo aS viS fór- um aS skoSa ævintýraheiminn Tivólí. ViS gengum um garSinn þveran og endi- langan. Jú, Tívólí var sannkallaSur æv- intýraheimur. Heilar byggingar voru upplýstar meS allavega litum ljósaper- um. Þarna var kínverskur turn allur upp- lýstur, þá var lítiS fallegt vatn sem ljósin spegluSust fallega í. 011 þessi ljósadýrS var svo falleg í myrkrinu aS viS ákváS- Myndastyttan er af hinum fræga Tívólí- klón, Pierroit. Ein þrautin var að hitta með bolta upp i opið gin Ijóna eða snnarra stórra villidýra. Einar reynir hæfni síno, en Kollý horfir ó. 8 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.