Vorið - 01.03.1963, Qupperneq 12

Vorið - 01.03.1963, Qupperneq 12
var Birgir fyrir ásamt konu sinni og dóttur. Við gengum svo áleiðis aS Tívolí því aS hóteliS er þar rétt hjá. Strax og viS komum inn í garSinn fórum viS inn í veitingahús sem var rétt viS inngang- inn. ViS fengum stórt borS út viS glugg- ann og gátum horft á mannfjöldann sem spígsporaSi fram og aftur í garSinum. Nú hófust fyrstu kynni mín af dönsk- um mat og lauk þeim meS því aS ég gat varla staSiS upp frá borSinu vegna fylli, þegar máltíSinni lauk. ÞaS var hætt aS rigna svo aS viS fór- um aS skoSa ævintýraheiminn Tivólí. ViS gengum um garSinn þveran og endi- langan. Jú, Tívólí var sannkallaSur æv- intýraheimur. Heilar byggingar voru upplýstar meS allavega litum ljósaper- um. Þarna var kínverskur turn allur upp- lýstur, þá var lítiS fallegt vatn sem ljósin spegluSust fallega í. 011 þessi ljósadýrS var svo falleg í myrkrinu aS viS ákváS- Myndastyttan er af hinum fræga Tívólí- klón, Pierroit. Ein þrautin var að hitta með bolta upp i opið gin Ijóna eða snnarra stórra villidýra. Einar reynir hæfni síno, en Kollý horfir ó. 8 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.