Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 29

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 29
vondu veöri. Þér liafið' ef til vill villzt í skóginum? KÓNGURINN: Þú átt kollgátuna. Ég var á veiðum, og þegar ég kom heim var mér sagt, að ein prinsessan hefði týnzt í gær. Við vorum að leita að henni og ég villtist frá fylgdarliði mínu. Svo datt ég í bleytunni í skóg- inum. (Sýnir hvað hann er óhreinn um hendurnar.) Viljið þér gera svo vel og gefa mér \atn, svo að ég geti þvegið mér. Ég væri líka þakklátur fyrir að fá svalandi vaín að drekka. ASTA: Hefur kóngurinn miklar mætur á vatni? KÓNGURINN (Hugsar sig um): Ja-á, á vissan hátt. Án þess er ekki hægt að vera, ef við viljum líta vel út. — Veslings Mánablíða. Nú skil ég, hvað hún átti við með hinu undarlega svari sínu. Ég óhamingjusami maður — nú missi ég ef til vill barnið mitt. Það var einmitt hún sem elskaði mig á réttan hátt. (Nuddar höndunum saman.) MÁNABLÍBA: (Kemur inn með fullt vatnsglas, er svolítið hölt.) Hér færðu vatn að drekka, pabbi. KÓNGURINN (Glaður): Þú ert þá lif- andi, elsku dóttir mín. (Faðmar hana drekkur vatnið.) Það var einmitt þú, sem elskaðir mig mest, það skil ég nú. Gunnólfur kemur með vatn í fati, kóngurinn þvær sér, og þau hreinsa fötin hans.) KÓNGURINN: Elsku Mánablíða. Nú skaltu koma heirn með mér og við skulum alltaf vera vinir. Og þetta góða fólk, sem hefur bjargað lífi þínu, skal fá ríkuleg laun fyrir það.. MÁNABLÍÐA: Þakka þér fyrir, pabbi. Nú er ég alveg himinglöð. KÓNGURINN: Þú færð líka fallegan kjól og einhvern skartgrip, elsku dóttir mín. Ég misskildi þig alveg. TJALDIÐ. (E. Sig. þýddi.) VORIÐ FLYTUR Fró því að VoriS hóf fyrst göngu sína, hefur það verið prentað í Prentverki Odds Björnssonar, en nú hefur það flutt í Prentsmiðju Björns Jónssonar. A þessum tímamótum sendum við bæði yfirmönn- um og undirgefnum I Prentverki Odds Björnssonar alúðarþakkir fyrir fógætlega góða samvinnu og lipurð öll þessi ór og væntum um leið góðrar samvinnu við Prentsmiðju Björns Jónssonar. Utgefendur. D U G L E G I R ÚTSÖLUMENN Þessir útsölumenn Vorsins hafa flesta kaupendur: Jóhann Þorvaldsson, kennari, Sigluf. 85 Magnús Gíslason, Akranesi 64 Svavar Jóhanness., kennari, Hafnarf. 60 Anna P. Þórðardóttir, Sauðórkróki 58 Emil Póll Jónsson, Keflavík 57 Jóhannes Guðmunds., kennari, Húsav. 53 Guðrún Magnúsdóttir, Neskaupstað 50 Inga Þorsteinsdóttir, Stykkishólmi 45 Eirikur Stefónsson, kennari, Reykjav. 40 Hverjir vilja bætast við I hóp „hinna stóru“ ó órinu? VORIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.