Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 48

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 48
BARNALEIKIR AÐ DREKKA AF KÖNNU KRÚSMUSAR Krúsmus situr á stól, hlægilega bú- inn, með klút um höfuðið, könnu í ann- arri hendi og þvottadulu í hinni. Aðrir, sem ætla að vera með í leikn- um, eru úti, en koma inn einn og einn og heilsa: — Góðan dag, Krúsmus! — Komdu sæll, Rasmus, segir hann. — Get ég fengið að drekka úr könn- unni þinni, Krúsmus? — Já, ef þú hlærð ekki, svarar Krús- mus. Ef hann hlær, rekur Krúsmus hann út með þvottadulunni. En ef hann getur varist hlátri, fær hann ekki aðeins að drekka, heldur einnig að vera inni og horfa á hina, sem koma inn. AÐ VINNA KÓNGSRÍKID Tveir setjast móti hvor öðrum á gólf- ið og rétta úr fótunum, svo að iljarnar mætast. Svo taka þeir með báðum hönd- um um kefli, sem þeir hafa á milli sín. Svo eiga þeir að reyna að lyfta hvor öðrum frá gólfinu. Sá, sem getur það, vinnur konungsríkið. AÐ ÞRÆÐA NÁL Þátttakandi lætur flösku á gólfið, sezt á hana með fætur í kross. Svo er honum færð nál og tvinni, og á hann að reyna að þræða nálina meðan hann situr í þessum stellingum. En margir velta á hliðina. AÐ KVEIKJA LJÓS Þátttakandi situr á flösku eins og við að þræða nálina, og heldur á kerti með Ijósi í annarri hendinni. Með kertinu á hann að kveikja á öðru kerti, sem hann heldur á í hinni hendinni, í4 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.