Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 5

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 5
7j suf VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum ó óri, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 75.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Útsölumenn fó 20% inn- heimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- undur, Hóaleitisbraut 1 17, Reykjavík, og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 32. ÁRGANGUR JANÚAR—MARZ FRÍMANN JÓNASSON BARNABÓKAHÖFUNDUR Margur kennari hefur gripið til þess, þegar sögur skorti handa börnum, að segja þeim einhver brot úr sínum eigin œskuminningum, og víkja þar ýmsu til, svo að úr því verði saga. Þannig munu barnasögur Frímanns Jónas- sonar hafa orðið til í fyrstu. Frímann Jónsson er Skagfirðingur. Hann er fæddur 30. nóv. 1901 á Fremri-Kotum í Norðurárdal. Foreldrar hans voru Jónas Hallgrímsson bÓTidi þar og kona hans Þórey Magnúsdóttir. Systkini hans eru m. a. Ólína Jónasj dóttir, skáldkona, og Ilallgrímur Jónasson, kennari, bœði þjóðkunn m. a. fyrir lausavísur sínar. Frímann lauk kennaraprófi 1923 og hefur síðan lengst af starfað við kermslu og skólastjórn. Hann var skólastjóri lieimavistarskólans á Strönd á „ VORIÐ 1 LANpSBOKASAFN 2660S4 . fSLANBS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.