Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 15
aði vettlinginn og fór aS tína sykurmol- ana upp úr lionum. — Óli |jó ! Augu hans ljómuðu og liéldu því á- ÍJ'am, meðan móðirin lagði saumaskap- lnu raulandi frá sér og setti pönnuna yfir eldinn, svo að hún gæti hrennt kaffibaunirnar. Og það ljómaði bros á andlitum þ eirra beggja meðan brennslu- lyktin fyllti stofuna, fór í nefið á þeim, svo að þau urðu að hósta við og við. Og gleðin fyllti enn huga Óla litla, lneðan mannna hans tindi baunirnar aftur í vettlinginn og hljóp út. Hann naut þess að heyra höggin á steininum, en með honum marði hún baunirnar í smátt. Hann var nýlega búinn að hlaða s'kot- kylkin, þegar mamma hans kom inn aftur. Hann spennti lreltið á sig og dró húf- una niður fyrir eyrun. -— Ætlarðu ekki að bragða á kaff- ■uu? spurði móðir hans. — Veiðimaðurinn bíður með að borða og drekka, þar til liann kemur heim. Óli kinkaði kolli til mömmu sinnar og skreið síðan út í gegnum dyrnar. Veiðiferðir eru alltaf alvarlegar. Eng- inn skyldi spilla veiðiheill sinni með því að brjóta gamlar venjur, því að veiðimaðurinn á að fara fastandi að heiman. Mamma hans ætti að vita það. En það var eðli kvenna að vilja skipta gæðunum með öðrum — og móðir hans var svo góð í sér. Með þetta í huga hélt Óli af stað til fjalla. Dagurinn var ekki mjög dimmur. Fullt tungl skein á snjóinn, og suðurhimininn var gylltur og rauður af endurskini sól- arinnar. ]Jað var kalt, margra stiga frost. En það gerði Óla ekkert. Skinnbuxurnar hans héldu kuldanum riti. Ullartreyjan innan við „anorakinn“ hitaði vel og þar að auki var loftið kyrrt. Nú var um að gera að sýna leikni VORIÐ 157

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.