Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 29

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 29
ari eir strákarnir. Annars }jykir mér nú hálft í hvoru vænt um strákagreyin. Þeir eiu nú beztu skinn. Þeir eru bara svo ^jótfærir og ógætnir. Ég fékk tii dæmis l'érna á dögunum strá'kkjána, sem ég iann á bak við tiús, Jrar sem hann var að leykja. Þið kallið það víst sígarettur. „Gerði við bann? Hann fékk ekkert að borða í heila viku, svo sagði ég hon- um að fara lieim og borða hafragrautinn sinn og brauðið, en hann myndi ekki filna af því að reykja sígarettur. Ég hef oft séð strákinn síðan, en aldrei séð hann reykja. En vitið þið annars ekki um Ju: það eru nú méiii bjánarnir, • sem %1'ja á því, en það er svo sem von, því aó þeir sjá þetta fyrir sér. Aldrei hefur °kkur Leppalúða mínum dottið slík vit- ^eysa í bug, og erum við ]>ó beiinsk. Nei, krakkar mínir.“ 5;Hvað gerðirðu við strákinn, sem reykti?“ spurði Dóri. neina óþæga krakka, sern eg gæti íeng- ið?“ „Nei, það eru engin slæm eða óþæg börn hér í grenndinni,“ sögðu börnin bæði i einu. „Jæja, verið þið þá sæl, krakkar mín- ir,“ sagði Grýla og rölti af stað að leita að óþægum böfnum. VORIÐ 171

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.