Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 28

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 28
ÞEGAR GRÝLA FANN ENGIN BÖRN Einn morgunn, þegar þau Dísa og Dóri voru húin að klæða sig og komin út í góða veðrið, sáu þau voðalega Jjóla kerlingu standa fyrir utan liliðið. „Hvað ert þú að gera hér?“ spurðu börnin. „0, — ég er nú hara að hlusta,“ sagði kerlingin. „A livað ertu að hlusta?“ spurði Dísa. „Eg er að vita, hvorl ég heyri engin hörn vera að skæla og vargast,“ sagði Ijóta kerlingin. „Ert þú Grýla?“ spurði Dóri. „Já, ég hef nú verið kölluð það, jiessi öOO ár, sem ég er búin að lifa.“ „Þú ert ekki með neinn poka?“ sagði Dísa. „Nei, ég skihli hann nú eftir heima, það jiýðir ekki lengur að hafa liann með sér. Það eru öll hörn að verða svo jiæg og góð í seinni tíð. Það var munur eða fyrir svo sem 100 árum. Þá fékk ég stundum fullan jioka af óþægum hörn- um. . „Borðar |iú börnin?“ spurði Dóri. „Já, ég gerði það nú einu sinni, en ég er hætt því nú.“ „Hvað gerir |>ú |iá við börnin, sem j)ú færð?“ spurði Dísa. ,.Ja, ég fæ nú svo litið af börnum. En ég fer þá hara með j)au heim lil mín og læt þau vinna fyrir mig. Þau skána venjulega við það.“ „Hvaða hörn tekur j)ú helzt, Grýla?"* „Ja, ég tek nú hörn, sem eru alltaf skælandi og organdi út af engu, svo vil ég fá öll hörn, sem skrökva eða tala Ijótt. Líka vil ég fá hörn, sem eru Jöl bæði að vinna og læra, en J)aö er nú lítið lil af Jieim hörnum. Eg fæ jiau líka sjald- an.“ „Hefurðu fengið nokkur hörn í morg- un?“ spurði Dóri. „í morgun? .... Nei, hiddu fyrir ])ér. Það eru margar vikur eða mánuðir síð- an ég hef fengið harn. Þá var það slrák- ur, sem blótaði svo mikið, að mér alveg ofhauð. Það var úti á götu, svo að ég tók hann og stakk lionum í pokann minn og fór með hann heim.“ „Varstu með pokann þá?“ spurði Dóri. „Já, ég var að flækjast með pokann. Mig grunaði, að ég myndi fá eitthvað í hann,“ sagði Grýla. „Hætti strákujfinn að hlóta?“ „Já, ég var nu ekki lengi að venja hann af því. Þegar hann blótaði, íékk hann engan mat, svo að hann hælti fljól- lega að tala ljótt.“ „Færðu stundum stelpur?" spurði Dísa. „Stelpur? Nei, ])að gel ég ekki sagt. lJað eru mörg, mörg ár síöan ég hef fengið telj)uanga. lJær eru miklu prúð- 170 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.