Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 20

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 20
-— Hvað á nú þetta að þýða? hrópaði kirkjuálfurinn. — Þarna sérðu, þetta hafa verið Momse, kötturinn okkar, og Bomse, hundurinn okkar, sem hafa gert þetta meðan við vorum í kirkju. Hvað eigum við nú að gera? andvarpaði húsálfurinn. Þeir settust niður og veltu málinu fyr- ir sér. — Nú fann ég ráð, hrópaði húsálfur- inn allt í einu. — Minn góði vinur, hún gamla kusa, hjálpar ok'kur. Svo fór hann til hennar og talaði við hana stundarkorn. Inni í húsinu sat heimilisfólkið og borðaði hrísgrjónagrautinn sinn. Allt í einu heyrði það óhemju haul frá fjós- inu. — Þetta er einkennilegt, sagði kon- an. — Mundurðu ekki eftir að gefa skepnunum aukajólaskammtinn í kvöld, pabbi? — Jú, svaraði bóndinn. — Bæði skepnurnar og húsálfurinn hafa fengið jólamatinn sinn. Þetta líkist baulinu í rauðu kusu! SKRÝTLUR Hann GnSbrandur og kerlingin bans voru vön aS lesa urá stund eftir aS þau voru háttuS. En eitt kvöld slokknaSi rafljósiS. - ÞaS er vaxkerti á dragkistunni, sagði kerlingin. GuSbrandur fór fram úr rúminu, þreifaSi sig áfram aS dragkistunni í myrkrinu, en fann ckkert. — Kertið er hægra megin, sagði kerlingin. Ilvernig á ég að vita bvað er bægri eða vinstri í kolbikamyrkri, muldraði Guðbrandur. Hann flautaði á hundinn, en hann skreið inn undir eldavélina lil kattarins og anzaði ekki kallinu. — Það er einkennilegt, hvað þeim kemur vel saman í kvöld, sagði bóndinn. Þegar hann kom út í fjósið, gekk hann á milli skepnanna og leit á rauðu kúna, núna var hún mjög stillt, en við hliðina á henni stóð dallur húsálfsins og þeg- ar bóndinn sá það, sagði hann við sjálf- an sig: — Auminginn litli hefur verið ósköp svangur, hann hefur þurrsleikt dallinn! Ég ætla að spyrja mömrnu, hvort hún eigi ekki svolítinn graut af- gangs í pottinum, sem hann geti fengið. Það átti hún og stóran smjörbita líka, svo að þar með var bjargað hátíðisdegi álfanna. Þeir gáfu gömlu, rauðu kúnni stórl heyknippi fyrir það, að hún hjálp- aði þeim svo vel. En til voru þeir, sem ekki áttu góða daga á næstunni. Það voru þeim Mumse og Bamse, þú mátt trúa því, að húsálf- urinn stríddi þeim daglega! .1. S. þýddi. Gamli kennarinn lét tvo stráka sitja eftir í skólanum. Refsingin fyrir að vera óþægir var það, að' skrifa nafnið sitt hundrað sinnum. — En þetta er ekki réttlátt, sagði annar þeirra, þegar hann heitir Ari Valsson en ég Jónmundur Kristmundsson. —o— — Ifefur nokkuð af því, sem þú óskaðir þér í æsku, komizt í framkvæmd? spurði blaða- maður áttræðan öldung. — Já, mig minnir, að þegar móðir mín var að klippa mig, þegar ég var strákpatti, að ég hafi óskað að ég væri orðinn hárlaus. RÁÐNINGAR Á GÁTUM Á BLS, 19] 1. Fatapör. 2. Blekbytta. 3. Pottur, 162 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.