Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 22

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 22
Svo lá ég veikur í litlu rúmi í Ijósi hábjartra nótta. Hve döpur árstíð, og sóttin sáði í sál mér lamandi ótta, sem eitri blandaði œslcu mína, og enn í brjóstinu leynisl. Hver bernsku áhrif að yjirstíga svo örðugt fullvaxta reyndist. Og lengi síðan ég hrœddist hunda úr hófi, einkum þá stœrri, og kríuger, sem í kollinn hjó mig ej kom ég hreiðrunum ncerri.. Og síst var ólulckans bolinn betri, hans blót var skelfing að heyra. Þá hljóp ég skœlandi lieim í bæinn rninn hugur þoldi’ ekki meira. 164 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.