Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 21

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 21
ENN VÆRI GAMAN AÐ VERA UNGUR tEXTI: KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK — MYNDIR: EINAR HELGASON Hve gott að una við endurminning l'ú œskustöðvum, og dreyma u'n gamla bœinn með göngin löngu, °S góðu vinina heima. Mín bernsku minning er bundin mörgu seni bœði er fallegt og skrýtið. grœtti margt var það gleymt án tafar °S glaðst af lijarta við lítið. Eg minnist buxna, sem mamma gaf mér, hún mátti auka þœr saman, úr gráu vaðmáli, voða fínar með vösum, þá var nú gaman. Ég hljóp fram göngin og hugðist vera einn heljarkarl, fyrir vikið ég datt í poll fyrir dyrum úti, það dró úr gleðinni mikið. VORIÐ 163

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.