Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 18

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 18
fóJk gangandi eftir Lrakandi snjónum. Gamlir og ungir söfnuðust saman í litlu kapelluna, þar sem Jjósin á jólatrénu tindruðu frá altarinu. Oli var þarna líka. Hann sat við hlið- ina á mömmu sinni. Að vísu var hann dálítið fölur, og svo hafði hann stóran plástur á enninu. En gleðin Ijómaði úr augum hans, hvort sem hann horfði á móður sína, sem var í fallegum, rauð- köflóttum „anorak,“ eða hann horfði á græna jólatréð, þar sem jólaljósin sendu frá sér birtu og yl frá altarinu, eins og litlar sólir. Og þó plásturinn væri til dálítilla ó- þæginda, þegar hann hreyfði vöðvana í andlitinu, söng liann með af fullu'1 rómi: „í Betlehem er barn oss fætt, því fagni gjörvöll Adams ætt. Hallelúja.“ Það voru komin jól ■— fagnaðarhátíð fyrir allt fólk á jörðinni. Ekki sízt fyrú' þá, sem bjuggu á nyrztu slóðum. E. Sig. [>ýddi. 160 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.