Heima er bezt - 01.12.1951, Page 39
Nr. 10
Heim'a er bbzt
327
Nýjar NORÐRA-bækur
Söguþættir landpóstanna III.
Lokabindi af hetjusögnum landpóstanna gömlú. Heft kr. 50.00.
Austurland III.
Þættir um menn og atburði og sögulegur fróðleikur. Heft kr.
48.00, ib. kr. 68.00.
Að vestan III.
Sagnaþættir og sögur. Heft kr. 38.00, ib. kr. 55.00.
Færeyskar sagnir og ævintýrí
þýddar og valdar af Pálma Hannessyni rektor og frú Theodóru
Thoroddsen. Heft kr. 36.00, ib. kr. 55.00.
Sönn ást og login.
Hrífandi og skemmtileg skáldsaga eftir Fritz Torén í þýðingu
Kristmundar Bjarnasonar. Heft kr. 48.00, ib. kr. 68.00.
Steínumark mannkyns
eftir Lecomte du Nouy, í þýðingu séra Jakobs Kristinssonar.
Heimsfrægt rit, sem enginn hugsandi maður lætur ólesið. Heft
kr. 58.00, ib. kr. 78.00.
Draumur dalastúlkunnar
þjóðlegt leikrit eftir Þorbjörgu Arnadóttur, byggt á sönnum við-
burðum frá liðinni öld. Heft kr. 25.00.
Anna María
hugljúf skáldsaga eftir Elinborgu Lárusdóttur, atburðarík og
örlagarík. Hcft. kr. 38.00, ib. kr. 58.00.
Eins og maöurinn sáir —
skáldsaga eftir Kristján Sig. Kristjánsson. Átakahörð saga, þar
sem öldur andstæðnanna rísa. Heft kr. 38.00, ib. 58.00.
Sögur Múnchhausens
Svaðilfarir á sjó og landi, herferðir og kátleg ævintýri Múnch-
hausens baróns eins og hann sagði þau við skál í hópi vina
sinna. Ib. kr. 36.00.
Ljóðmæli og leikrit.
Urval af bundnu máli og óbundnu eftir Pál J. Ardal. Steindór
Steindórsson frá Hlöðum sá um útgáfuna. „.... Heiðríkja og
hreinleiki, látleysi og braglipurð, mildi í hugsun og mýkt í máli
setja einmitt öðru fremur svip sinn á kvæði Páls....“ segir m.
a. í formála bókarinnar eftir dr. Steingrím J. Þorsteinsson — 449
bls. Heft. kr. 85.00, ib. kr. 110.00.
Samskipti manns og hests
eftir Asgeir Jónsson frá Gottorp, segir á hugstæðan hátt frá sam-
Iífi merkra hestamanna við hesta sína. — Heft kr. 25.00, ib.
kr. 35.00.
Valtýr á grænni treyju
söguleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. Hér er lýst heilli sveit á
örlagasviði harmleiksins mikla, hetjulund fólksins, karlmennsku
og fórnfýsi. — Heft kr. 48.00, ib. kr. 68.00.
Endurminningar Ágústs Helgasonar,
Birtingarholti.
Hér birtist málfar og tungutak bóndans í Birtingaholti, sem
ungur að árum gerðist djarfur í framkvæmdum og skóp sér
merka sögu. Heft kr. 40.00, ib. kr. 58.00.
Hreimur fossins hljóðnar
eftir Rich. Thomsen, í þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar. Þessi
tilkomumikla skáldsaga hefur hlotið óvenjumiklar vinsældir um
öll norðurlönd. Hún segir frá lífi og starfi fjallafólks. Þrunginn
krafti og miklum atburðum, sem lengi verða í minnum hafðir.
Jónsmessunótt
þjóðlegt leikrit eftir Helga Valtýsson.
Barna- og unglingabækur
Riddararnir sjö
ævintýri bárðdælskra drengja á þeysireið um óbyggðir, eftir
Kára Tryggvason. Ib. kr. 28.00.
Sögubókin
geymir góðu og gömlu sögurnar, sem vinsælastar urðu í gamla
daga. Ib. kr. 22.00.
Júdý Bolton eignast nýja vinkonu.
Er full af dularfullum og spennandi atburðum. Ib. kr. 28.00.
Benni í Scotland Yard.
Allir drengir fagna nýrri Benna-bók. Ib. kr. 28.00.
Hvað viltu mér?
Yndisfagrar smásögur eftir Hugrúnu, hina vinsælu skáldkonu.
Ib. kr. 22.00.
Hilda efnir hei't sitt
er framhald sögunnar „Hilda á Hóli,“ og enn er Hilda litla um-
vafin erfiðleikum daglegs lífs. Ib. kr. 28.00.
Hreinninn fótfrái
segir frá svaðilförum að vetrarlagi, blysförum, bardaga hreins og
úlfs, hreindýraþjófum o. fl. Ib. kr. 25.00.
Petra hittir Áka
er framhald bókarinnar „Petra á hestbakiNú hittir Petra
glæsilegan bóndason, og þar með hefst ævintýri æskunnar. Ib.
kr. 25.00.
Beverly Gray og upplýsingaþjónustan.
Þetta er 12. bindið í sagnaflokknum um hina snjöllu og dug-
miklu stúlku. Ib. kr. 25.00.
Allt vandaðar bækur að öllum írágangi.
Beztu bækurnar og ódýrustu í ár verða
Norðra-bækurnar, eins og jafnan áður.
Sendum gegn póstkröfu
Bókaiítgáfan NORÐRI
Pósthólf 101, Reykjavík
I
«4