Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 9

Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 9
I.jósm. Edv. Sigurgeirsson. mikil, að hún geymi gildi heils lífs, heillar eilífðar, og þá er vel og jafnt keypt, þó að mikln kunni að vera teflt fram: Fyrir gleði eina nótt læt ég gæfu mína að veði. Guðs ríki er þeirra, sem elska lífið mest. Og lífið er svo gjöfult og náttúran um bæinn við fjörðinn er svo dýrleg, að: Merkilegt er, að menn, sem þar hafa dvalið til margra ára skuli ekki vera betri. Því gleðin angar frá iðjagrænum hlíðum. Hér gætu menn numið af náttúrunni einni að njóta lífsins — fagna af öllu hjarta. Lífsjátning skáldsins er hvorki naum né fyrirvara- gjörn: Nú elska eg svörtu sorgirnar jafnt sólargleði minni, því guð er allt og alls staðar í allri veröldinni. Það er sjálfu sér samkvæmt, að lífsjátning skálds- ins sé rík og djúp og heit, því að list þess er efling í lífi. Listin er að vísu dularfull, og mér er ekki kunnugt unr neina fullgilda skilgreiningu á henni, enda á hún þar upptök, sem ræða skynsetni þrýtur. Eitt ætla ég þó að auðkenni öll góð listaverk: Að sá, sem nýtur þeirra, verður af því skarpskyggnari, greindari, vitrari. Þannig t. d., að einhver vandamál eða þrautir, sem hann hefur glímt við, verða skyndi- lega ljós og einföld, og getur þrautin verið með öllu óskyld listaverkinu, en hugsun þess er nýtur, „vex og hœkkar“. Heima er bezt 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.