Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 53

Heima er bezt - 01.01.1956, Blaðsíða 53
„HEIMA ER BEZT” um „MINNISSTÆÐA ATBURÐI Á SJÓ OG LANDI” Frásagnirnar, sem eiga að vera um minnisstæðan atburð, er gerzt hefir í lífi hðfundar. verða að vera að minnsta kosti 2000 orð, en helzt ekki meira en 6000 orð. Öllum er heimil þátttaka í samkeppni þessari, og er eina skilyrðið, að höfundur segi eingöngu frá persónulegri reynslu sinni en blandi þar hvergi skáldskap saman við. Verðlaunaritgerðirnar munu birtast í HEIMA ER BEZT, og áskilur tímaritið sér einnig rétt til að birta þær frásagnir sem berast, enda þótt þær hljóti ekki verðlaun. Munu höfundar þeirra ritgerða fá greidd venjuleg ritlaun, sem eru kr. 50.00 fyrir hverja prentaða blaðsíðu í HEIMA ER BEZT. — Frásagnirnar verða að vera frum- samdar og mega ekki hafa birzt á prenti áður. Ritgerðirnar þurfa að hafa bori/t tímaritinu fyrir 15. júní 1956 Veitt verða þrenn 1000 kr. verðlaun fyrir beztu frásagnirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.