Heima er bezt - 01.01.1956, Side 53

Heima er bezt - 01.01.1956, Side 53
„HEIMA ER BEZT” um „MINNISSTÆÐA ATBURÐI Á SJÓ OG LANDI” Frásagnirnar, sem eiga að vera um minnisstæðan atburð, er gerzt hefir í lífi hðfundar. verða að vera að minnsta kosti 2000 orð, en helzt ekki meira en 6000 orð. Öllum er heimil þátttaka í samkeppni þessari, og er eina skilyrðið, að höfundur segi eingöngu frá persónulegri reynslu sinni en blandi þar hvergi skáldskap saman við. Verðlaunaritgerðirnar munu birtast í HEIMA ER BEZT, og áskilur tímaritið sér einnig rétt til að birta þær frásagnir sem berast, enda þótt þær hljóti ekki verðlaun. Munu höfundar þeirra ritgerða fá greidd venjuleg ritlaun, sem eru kr. 50.00 fyrir hverja prentaða blaðsíðu í HEIMA ER BEZT. — Frásagnirnar verða að vera frum- samdar og mega ekki hafa birzt á prenti áður. Ritgerðirnar þurfa að hafa bori/t tímaritinu fyrir 15. júní 1956 Veitt verða þrenn 1000 kr. verðlaun fyrir beztu frásagnirnar.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.