Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 3
N R. 4 A P R I L 19 5 8 8. ARGANGUR (srthsttó ríó ÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Fugltmnr voru eftirlæti hans frá harnæsku Frá Páii Ólafssyni Ur ævisögu vinar míns (Ijóð) A skammri stund skipast veður í lofti (frarr Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli Þættir lir Veiturvegi Aðsend bréf Hvað ungur nemur Kvöldvökur í nýjum stíl ]enný (skólasaga frá Hollandi) Stýfðar fjaðrir (framhaldssaga) Bókahillan BLS. Steindór Steindórsson 114 Gísli Helgason 121 Baldur Eiríksson 122 Lúdv. R. Kemp 124 Magnús Björnsson 126 Stf.indór Steindórsson 127 130 131 Stf.fán Jónsson 131 Top Naeff 133 Guðrún frá Lundi 136 Stf.indór Steindórsson 141 Jafnvægi byggðarinnar bls. 112 — Villi bls. 132 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 145 F'orsíðumynd: Ivristján Geirmundsson taxidermist (ljósm. Gtsli Ólafsson, Akureyri) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: l’ósthólf 45, sími 1945, Akúreyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Hið eina, sem ætla mætti að hamlað gæti gegn þessu, er dreifning opinberra stofnana og ríkisvaldsins, eftir því sem framast er unnt og aðstæður leyfa. Slíkt orkar ekki einungis beint, heldur óbeint. Fólkið finnur það, að til séu fleiri staðir en höfuðstaðurinn, og það heldur sig fremur við heimabyggð sína og bæ. Ymsar þjóðir aðrar hafa þegar séð þetta og eru teknar til að gera ráðstafanir í svipaða átt og hér er bent á, það er að reisa ýmsar alþjóðar stofnanir utan höfuðborganna, og gefst vel, þannig að þá skapast fleiri miðdeplar í þjóð- félaginu, sem fólkið sækir að. Og þess megum vér vera vís, ef ríkisvaldið gengur ekki á undan með það, að reyna að skapa jafnvægi á þenna hátt, þá þarf ekki að vænta þess, að straumurinn stöðvist. St. Std. Heima er bezt 113

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.