Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 34

Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 34
Nu er myndagetraunin nálfnuá og spenningurinn eykst stöáugt I þessu hefti er það hin fjórða af sex þrautum í mynda- getraun „Heima er bezt“, sem þér eigið að reyna að leysa: það er að segja, nú er búið að birta helminginn af þrautun- um og nú fer það óðum að nálgast, að myndagetrauninni ljúki, og spenningurinn eykst um að fá úr því skorið, hver verði hinn lánsami sigurvegari, sem hreppir hinn glæsilega RAFHA-ísskáp. Svo nú er nauðsynlegt að vera viss um, að allar lausnirnar séu réttar, og einnig að geyma svarseðlana á góðum stað, svo að þeir týnist ekki, þangað til einhvern tíma í júní, að þér getið sent alla sex svarreitina í sérstðku umslagi til afgreiðslu blaðsins. Við viljum enn einu sinni ítreka það, að svarreitina í inyndaget- rauninni á EKKI að senda til afgreiðslu blaðsins, fyrr en þér fáið um það nánari upplýsingar, það er að segja einhvem tima í júnímánuði. Aftur á móti á að senda svörin við „Bamagetraun- inni“ í hverjuin mánuði. ER VILLI STADDUR HJÁ: 1. Skálholtskirkju? 2. Dómkirkjunni í Reykjavík? 3. Hóladómkirkju? Klippið hér! MYNDAGETRAUN Spiald nr. 4 VILLI ER MYNDAnUR HJÁ: VINNINGASKRÁ: 1. verðl.: Rafha-ísskápur 5.500.00 2. verðl.: 1000 krónur . 1.000.00 3. verðl.: 500 krónur ... 500.00 4. verðl.: 4 bækur......... 400.00 5. verðl.: 2 bækur......... 250.00 6. verðl.: 2 bækur......... 215.00 7. verðl.: 2 bækur......... 183.00 8. verðl.: 2 bækur......... 124.00 9. verðl.: 1 bók................. 115.00 10. verðl.: 1 bók.................. 98.00 Samtals kr 8.385.00 Svarseðilinn til vinstri á að geyma langað til í júní. GEYMIÐ ÞENNAN MIÐA!

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.