Heima er bezt - 01.04.1958, Síða 34
Nu er myndagetraunin nálfnuá og
spenningurinn
eykst stöáugt
I þessu hefti er það hin fjórða af sex þrautum í mynda-
getraun „Heima er bezt“, sem þér eigið að reyna að leysa:
það er að segja, nú er búið að birta helminginn af þrautun-
um og nú fer það óðum að nálgast, að myndagetrauninni
ljúki, og spenningurinn eykst um að fá úr því skorið, hver
verði hinn lánsami sigurvegari, sem hreppir hinn glæsilega
RAFHA-ísskáp. Svo nú er nauðsynlegt að vera viss um, að
allar lausnirnar séu réttar, og einnig að geyma svarseðlana
á góðum stað, svo að þeir týnist ekki, þangað til einhvern
tíma í júní, að þér getið sent alla sex svarreitina í sérstðku
umslagi til afgreiðslu blaðsins.
Við viljum enn einu sinni ítreka það, að svarreitina í inyndaget-
rauninni á EKKI að senda til afgreiðslu blaðsins, fyrr en þér
fáið um það nánari upplýsingar, það er að segja einhvem tima
í júnímánuði. Aftur á móti á að senda svörin við „Bamagetraun-
inni“ í hverjuin mánuði.
ER VILLI STADDUR HJÁ:
1. Skálholtskirkju?
2. Dómkirkjunni í Reykjavík?
3. Hóladómkirkju?
Klippið hér!
MYNDAGETRAUN
Spiald nr.
4
VILLI ER MYNDAnUR HJÁ:
VINNINGASKRÁ:
1. verðl.: Rafha-ísskápur 5.500.00
2. verðl.: 1000 krónur . 1.000.00
3. verðl.: 500 krónur ... 500.00
4. verðl.: 4 bækur......... 400.00
5. verðl.: 2 bækur......... 250.00
6. verðl.: 2 bækur......... 215.00
7. verðl.: 2 bækur......... 183.00
8. verðl.: 2 bækur......... 124.00
9. verðl.: 1 bók................. 115.00
10. verðl.: 1 bók.................. 98.00
Samtals kr 8.385.00
Svarseðilinn til
vinstri á að geyma
langað til í júní.
GEYMIÐ ÞENNAN MIÐA!