Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 33

Heima er bezt - 01.04.1958, Blaðsíða 33
Glæsileg og l.lý HEKLU ULPA í í. verálaun og 100 aárir vinmngar í barnagetrauninni í þessum mánuái I þessurn mánuði er glæsileg og hlý HEKLU-iilpa í 1. verðlaun i barnagetrauninni og auðvitað i þeirri stærð, sem passar á þann, sem verður svo heppinn að hljóta fyrstu verðlaun. f þessari glæsilegu HEKLU-úlpu, sem er sérstaklega framleidd með hliðsjón af íslenzkri veðráttu, getur þú óhræddur farið út í frost og snjó, án þess að hafa áhyggjur af kuldanum. f HEKLU-úlpunni er þér hlýtt, og hún fer vel, bæði á drengjum og stúlkum. Önnur verðlaun eru enn eitt sett af manntaflinu góða í fallega tré- kassanum, og svo eru það öll bókaverðlaunin, sem skiptast þannig niður: 3.—10. verðlaun eru bækumar GULLH ELLIRINN og fVIK BJARNDÝRSBANI; 11.-20. verðlaun em bókin GULLHELLIRINN; 21.-101. verðlaun bókin fV'IK BJARNDÝRSBANI. f þetta sinn er það ekki RAFHA-ísskápurinn, sem þið eigið að finna, heldur ljósmynd af stráknum í HEKLU-úIpunni, sem þið sjáið hér. Látið þið nú sjá, hvað þið eruð dugleg, því að nú höfum við falið strákinn vel og vandlega einhvers staðar hér í blaðinu, og það verður ekki svo auðvelt að finna hann. Og munið þið svo, að getraunaseðilinn í „Barnagetraun- inni“ i þessum mánuði (nr. 4) á að senda til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri, í umslagi, sem auðkennt er með orðinu BARNAGETRAUN, ekki seinna en 15. maí 1958. — Nöfn sigurvegaranna verða birt í júníblaðinu. Klippið hér! BARNAGETRAUN Spiald nr. 4 HEKLUÚLPU-STRÁKURINN er íalinn á bls. Naín Heimili Aldur (skriíið greinilega) HEIMA ER BEZT, Pósthóli 45, Akureyri Heima er bezt 143

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.