Heima er bezt - 01.04.1973, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.04.1973, Blaðsíða 3
NÚMER 4 APRÍL 1973 23. ÁRGANGUR <gplhs2$ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT liH •.«.v.v.v.*.v.v.;.:.:.:.:.:.:«:«:«:«:«:»:«.v.v.v.*.v.;.v.v.; ■ Efnisyfirlit "i &:5ÍÍ5:5l Bls. iiji „Moldin er góð við börnin sínu PÁLMI EYJÓLFSSON 112 i|i| ili Ferðabók Eggerts og Bjarna Steindór Steindórsson 116 §§§l Eigum við að halda þjóðhátið 1914? Stefán Kr. Vigfósson 121 ■ |:|||Í Síðasti þrællinn Hinrik A. Þórðarson 122 1111 Frásöguþættir af bæjum í Geiradal (framh.) Jón Guðmundsson 124 vSíýS-Íýí 11111 Labbað milli landshorna (framh.) Theodór Gunnlaugsson 126 •i*:*:*:*:*:*:*:*:* iii Unga fólkið — 130 illl Samvinnuhreyfingin og byggðaþróunin ÁSKELL ElNARSSON 130 IJI 1111 Dægurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 136 111 Auður á Heiði (3. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 138 iii!i Bókahillan Steindór Steindórsson 143 s 111 Gulleyjan (myndasaga) R. L. Stevenson 144 pl§| lllll Sparnaður bls. 110 — Leiðréttingar bls. 120 — Bréfaskipti bls. 120, 123, 125, 129 og 142. ^••Íýj-ÍyÍý Forsíðumyjid: Erlendur Arnason oddviti á Skíðbakka, Austur-Landeyjum. 1111 iý:ý»;:ýý:»:ý:ý:.:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:;:;:;:;:;:;:;:;:ý:;:ý»ýý;ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:ý:*Xý«*:v«!»*:;&!«v«;ýý»:«:»:«:»:»:»:»:*:*:,:*:*«*.v«*«*»*«*.*«*.*.*»*»*»*****»:*-*-***-***-»:ý-*-..»-v.v.»-v.v-v iil HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 ■ Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $7.00 Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri aði? Þar á ég við, að Viðlagasjóður héldi áfram að starfa, og honum lagður aukaskattur utan fjárlaga og skattakerfis t. d. 500 milljónir á ári. Þessum nýja Við- lagasjóði yrði varið til lánveitinga til framkvæmda í landinu. Fé hans yrði lánað til nauðsynlegra fyrirtækja, svo sem virkjana vatnsfalla og jarðvarma, hafnargerða, stóriðjufyrirtækja og annarra atvinnutækja, sem afla þarf lánsfjár til, jafnvel mætti lána ríkinu fé til vega- gerða, sem hraða þyrfti, skólabygginga og þess háttar. Hverju sinni yrði að meta, hvar þörfin væri mest. Öll lán Viðlagasjóðs yrðu veitt til langs tíma, og vextir þeirra lægri en annars staðar, t. d. aldrei hærri, en svar- aði helmingi þess sem væri á lánamarkaðinum. Við- Framhald á bls. 120. Heima er bezt 111

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.