Heima er bezt - 01.09.1977, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.09.1977, Blaðsíða 3
NUMER 9 SEPTEMBER 1977 27. ARGANGUR (SrtbMt TJÖFZ E G T H E I M I L I S R I T [nisyl Bjartii Ó. Frímannsson, Efri-Mýrum Afmælisljóð Hann var heppnismaður (gamansöm ferðasaga) Endurminningar frá Miklabœ Sigurður Gíslason frá Kvíslaseli. Minning (Ijóð) Mceðgurnar á Sprengisandi Rauður minn Ferðapistlar Símonar í Litladal (1. hluti) Unga fólkið — Dægurlagaþátturinn Prinsessa i útlegð (6. hluti) Bókahillan Réttindi eða réttindaleysi bls. 278. Forsíðumynd: Bjami Ó. Frímannsson, Efri-Mýrum. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Suðurnesja). Bls. Guðmundur Jósafatsson 280 Kristján A. Hjartarson 284 Benjamín Sigvaldason 285 Þorsteinn Björnsson .288 Kristín M. J. Björnson 290 Björn Jónsson 291 Sigríður Pálsdóttir 299 Stf.fán Jónsson 300 303 Eiríkur Eiríksson 303 Þórarinn E. Jónsson 307 Stf.indór Steindórsson 312 HEIMA ER BEZT ■ Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl ■ í Ameríku $10.00 Verð í lausasölu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri Kennsla er þreytandi, jafnvel þeim, sem bæði hafa hæfileika og ánægju af því. Lítill vafi er á, að hið langa sumarleyfi varð mörgum kennaranum sú upplyfting í starfi, sem gerði honum kleift að stunda það langa æfi. En nú er óðum að því unnið að stvtta það, bæði kenn- urum og nemendum til óþurftar. Éitt af því, sem hlýt- ur að þreyta marga kennara er hin sífellda gagnrýni, eða mér liggur við að segja aðfinnslur utanfrá, hið þrá- láta jag nemendanna um að námið eigi að vera ein- hvernveginn öðruvísi en það er og sú árátta, sem ætíð hefir verið skólasjúkdómur að reyna að finna upp á einhverju til að stríða kennaranum. Kennarinn verður oft eins og gamalkunnugt dýr, sem stundum lenti Framhald á bls. 311. Heima er bezt 279

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.