Heima er bezt - 01.10.1983, Qupperneq 29

Heima er bezt - 01.10.1983, Qupperneq 29
Guðmundur Héðinsson er reyndasti starfsmaður ISNO og hefur kynnt sér fiskeldi í Noregi. Hér er hann við einn sjálf- virka skammtarann. Stundum þarf að handgefa, t.d. á kvöldin, því rofarnir trufte sjónvarpsendurvarpið úr hlíðinni réttofanvið. Til að framleiða 1 kg af fiski hefur þurft um 2 kg af þurr- fóðri. Litarefni þarf í fóðrið til að fullorðni fiskurinn fái réttan, rauðanlit áholdið. Auk laxanna 100 þúsund og seiðanna 240 þúsund í eld- inu er sleppt árlega um 20 þúsund gönguseiðum í sjó til hafbeitar frá Lóni. Heimtur hafa þó verið afar misjafnar í gildrunum í ósnum. Aðstaðan sem ISNO hefur komið upp í Lóni, auk flotbúr- anna, er íbúðarhús, sérkennileg skemma klædd segli úr gerviefni á grind og hafnaraðstaða. í Noregi voru tekjur af laxeldi 1982 jafn miklar og nam togaraafla íslendinga. Laxeldi vex í Noregi um 50 % á ári. Spáð er gríðarlegri aukningu í fiskrækt í heiminum á kom- andi árum, jafnvel að upp úr aldamótum muni framleiðsla á ræktuðum fiski verða jafn mikil veiddum fiski. Heimaerbezt 333

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.