Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.1987, Blaðsíða 17

Heima er bezt - 01.02.1987, Blaðsíða 17
Frá Hesti til 620.^4Hattarvik igloy Mykines Mykineshólmur "56Q.____ Fróðskapar seturs ivSkOpun SANDOY 479 Sand’ur' A Skálavik ^Húsayik Skúvoy 'H 5 ^Stóra Dimun Síðari hluti frásagnar og samtals á ferð HvalbiuiS?5 Q L"'a ' með Birnu Patursson og Jóhani Hendrik Poulsen prófessor í Kirkjubæ UÐ U R 0 Y ^ ^NVáguK ,,Hann stendur við klettinn4 Klukkan er farin að halla í eitt eftir hádegi. Jóhan Hendrik gáir að straumum á Hestsfirði og telur nú henta vel að stgla yfir, enda er veður fagurt og bjart. Hafnargarður með steyptum legukanti gengur í sjó fram niður af gamla Kirkjubæ og er efsti hluti hans beint fram af vesturstafni hinnar fornu Ólafskirkju. Þarna eru nokkrar trillur bundnar. Jóhan á ágætan sexæring, sem er knúinn utan- borðsmótor í stokki. Samkvæmt þeirri notkun er utan- borðsmótor ekki lengur réttnefni, því hann er allur innan borðs framan við skutinn. Öxullinn gengur niður í gegnum tréstokk, svo skrúfan nær vel niður í sjóinn. Við erum sex i þessari sjóferð: Birna, Jóhan Hendrik og Teitur sonur þeirra og við hjónin og Gústav Geir sonur okkar. Þegar geymir vélarinnar hefur verið fylltur af elds- neyti bregst hún vel við og rýkur i gang. Við Matthildur sitjum á framþóftu og Gústav Geir frammi í stafni, Birna á miðþóftu, en Jóhan stendur með stýristauma í höndum við afturþóftuna og Teitur situr í skut. Það er skemmtileg lífs- reynsla að sigla á svo litlu fari á milli eyja í Færeyjum, þar Ferðafólkið komið langleiðina að Hesti. Kvæðið um Sverri konung Sigurðarson er einn af þrem köflum Ijóðaflokks, sem Grímur Thomsen (f. 1820, d. 1896) nefndi ,,Þrjá viðskilnaði“ (1. Septímus keisari Severus. II. Sverrir konungur. III. Richelieu kardináli). - Sverrir konungur var bannfærður af Innocent III., sem tók við páfaembætti 1198. En hvorki bannfæring á konungi sjálfum né á landinu hreif gegn þessum undramanni. Sverrir hafði og að engu bann Eysteins erkibiskups í Niðarósi, sem flýði þá land um hríð, en sœttist síðar við konung. Heima er bezt 53

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.