Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 22

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 22
Árný tekur mynd af svifbrautinni, sem er að koma upp hæðina. aðir um borð i flugvéiina. Þau Árný og Sveinn kvöddu Gylfa Adólfsson með virkt- um og Jiökkuðu honum fyrirgreiðsluna. Hreyflarnir voru ræstir og brátt brunaði „Skýfaxi“ éftir flugbrautinni, tók flugið og var innan skamms á stefnu til íslands, — sömu stefnu og knerrir landnámsmanna fyrir meira en þúsund árum. Árný sat við glugga aftarlega í flugvél- inni og virti fyrir sér útsýnið. Skógi vax- in fjöllin umhverfis Björgvin, skerjagarð- inn og sundin. Það voru hús á sumum eyj- unum, iítil bryggja og bryggjuskúr, en enginn gróður utan eitt eða tvö tré. Þetta var undarlegt. En brátt var skerjagarður- inn og ]>ar með strönd Noregs að baki, „Skýfaxi" geystist áfram með 470 kíló- metra iiraða á klukkustund og fyrir neðan glitraði ljósblátt hafið í sólskininu, en litlir skýjahnoðrar svifu fyrir neðan og Jiar sem Jieir skyggðu á, var sjórinn dökk- blár. Þrjár flugfreyjur gengu um beina og innan skamms var borinn fram Ijúffengur hádegismatur. Flugfreyjurnar voru ]>ær Elsa Jónsdóttir, Guðbjörg Baldursdóttir og Þórhildur Þorsteinsdóttir. Á eftir fór Árný fram í flugstjórnar- kiefa í boði flugstjórans. Þar hitti hún aðra áhafnarmeðlimi, Ingólf Guðmundsson flugvélstjóra, sem er í daglegu tali kall- aður „Ingó“ og Árný sagði að væri ábyggi- lega skemmtilegur maður, og Örn Eiríks- son flugleiðsögumann. Tíminn leið fljótt. Flugfreyjurnar báru farþegunum blöð og tímarit, og áður en varði sást strönd íslands. Það var klukkan nakvæmlega 16.48, sem „Skýfaxi“ flaug inn yfir Hornafjörð, og ]>ar með voru }>au eiginlega komin langleiðina, sagði Árný. Farþegarnir virtu fyrir sér landslagið; ]>að voru margir útlendingar í flugvél- inni, og ]>eir lýstu undrun sinni og aðdá- un með upphrópunum á ýmsum framandi tungumálum. Árný í góðum félagsskap. Árnýju fannst líka ganian að sjá Hafnar- fjörð úr lofti og Silfurtún og Kópavog, og svo auðvitað sjálfa Reykjavik. Það var glampandi sólskin, ]>egar „Ský- \ Árný niður við höfnina í Bergen. faxi“ lenti og ók upp að flugstöð Flugfé- lags tslands. Árný horfði á hópinn, sem þarna var kominn til þess að taka á móti farþegunum, og innan stundar kom hún auga á foreldra sína og systkini. Hún veif- aði og ]>au veifuðu á móti. Landgangurinn var kominn að og far- þegarnir gengu út úr flugvélinni. F’lug- freyjurnar voru kvaddar og þökkuð ferðin, en þær ]>ökkuðu Árnýju fyrir skemmtilcga samfylgd. Tollverðir athuguðu farangur faijieg- anna, og að þvi búnu fór Árný með tösk- una sína og fiskana fram i salinn, þar sem bún hcilsaði foreldrum og systkinum. Bit- stjóri Æskunnar og frú, sem einnig voru komin á flugvöllinn, færðu Árnýju fagran blómvönd. Það voru allir mjög glaðir, foreldrar Árnýjar yfir að vera búin að heimta stúlk- una sína heim, og hún sjálf var glöð yfir að sjá þau og systkini sin og yfir vcl heppnuðu, fróðlegu og skemmtilegu ferða- lagi með Flugfélagi Islands um slóðir for- feðranna. 354
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.