Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 2

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 2
66. árg. 10. tbl. Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lœkjargötu 10A, »lmi 1733Ó, heimasími 12042, pósthólf 601. Framkvœmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Laskjargötu 10A, slml 17336, heimasími 23230. AfgreiSsia: Kirkjutorgi 4, slmi 14235. Árgangurinn kr. 130,00. Gjalddagi: 1. april. í lausasölu kr. 20,00 eintakið. — Utanóskrift: ÆSKAN, pósthóif 14, Reykjavfk. Útgefandi: Stórstúka íslands. — Myndamót: Prentmyndastofa Helga Guömundssonar. — Prentun: Prentsmiöjan ODDI h.f. — Okto' bcf '*SliaiNlllllllllBIIIIISIIBi:illSI!SIIBIIIIIIIIIItllllllSIIBIIIIIIIIIt:BIIIIISIIBItllllllSIIIIIIIISIIBi:illlllSIISIIIllSIISIIIllllllllllllllSllllli:illlBIISIIIIIIIISIIIIIIIIIIIII'SSIIISIIIIISI|Blillll|IBI1llll|IBIIIIII|ISI|llll"lllllll,ll||i:,SIIS||S j965 ...... Iþróttir og vinna — ekkert áfengf Við alla vinnu, hverju nafni sem hún nefnist, eða íþróttir, dreg- ur áfengisnautn úr afköstum og eykur slysahættu. Fjölmargar vísindalegar rann- sóknir liafa sannað, að áfengi dregur úr vinnuþreki. Þetta á sér stað um hin ólíkustu störf, en þó umfram allt þá vinnu, sem krefst mikillar nákvæmni, næmrar eftirtektar og dóm- greindar. Þetta kemur fram ]>ó að starfsmaðurinn liafi eklsi drukkið nema citt staup af víni. Sömu álirif hefur áfengi á iþróttaafrek. Hver einasti i- þróttamaður á að vita, ao ( nýtur sín ekki ef hann neytt áfengis. Þeir ’l>r° ní menn, sem keppa að l,v alvöru að verða góðir >1” (fj j menn, og ná góðum ^ra,lf’eyÞ íþóttagreinum sínum, j ^ aldrei áfengis, og allra s’- ir keppni. Stundum íþróttir og vin" ul’’ vel. Neytum aldrei áfeng'9. LESENDURNIR SKRIFA Kæra Æska. Um leið og óg sendi greiðslu fyrir árið 1965, vil ég þakka fyrir þetta af- bragðs góða blað, sem ég Jes með mikilli ánægju. Ég bíð með óþreyju eftir næsta blaði, þvi nú er ég farinn að lesa blaðið sjálfur, og mest þykir mér gam- an að myndasögunum, sérstak- lega Litla og Stóra og Bjössa bollu. Ég óska blaðinu alls Jiins bezta í framtíðinni. Jón Viðar Sigurðsson, Hafranesi, Reyðarfirði. Kæra Æska. Ég lief keypt þig í fjögur ár, og alltaf ertu jafn skemmtileg. Ég bíð með óþreyju eftir næsta blaði. Mér finnst að Æskan eigi að komast inn á Jivert Jyarnaheimili Jandsins. Ég óska þér góðs gengis á kom- andi árum. Jóhanna Hermannsdóttir, Akranesi. * Bangsi. Kæra Æska. Ég þakka þér fyrir aliar skemmtilegu sögurn- ar, sem þú liefur fært me1- ið sakna ég sögunnar a lambinu, en vona að koB11 gj^ii- ur eins skemmtileg i stílj. $ Svo langar mig að biöja 1’ ^\(< birta þessa mynd fyr11 ^ttií liún er af liundi, sem liann liét Bangsi. Þegar var 6 mánaða, varð ha”11 ,u oí líil og dó. Ég óska þéí i>‘L jjc® gengis á ókomnum árun1, fyrirfram þökk. rSÍ> Bryndís Guðmuno Kalmúla, Reyðarf>ra Suður-Múlasýslu. TOBAKIÐ ER EITIIR! Rétt er að hafa eftirfarandi meginatriði í huga: 1. í tóbaki er mjög sterkt eitur, sem heitir nikótín. Við tóbaksnotkun fer það út 1 blóðið og berst með því um allan líkamann. Sá, sem notar tóbak að staðaldri, hefur þefi" eitur stöðugt í Jíkamanum. 2. þegar sígaretta brennur, myndast efni, sem getur val“ krabbameini. Krabbamein í lungum er nærri 11 sinnum algengara í sígarettureykingamöu11 um en þeim, sem reykja ekki. Sígarettureykingar hafa stöðugt farið í vöxt á undanförnlll,, áratugum, og krabbamein í lungum fer stöðugt í vöxt. Krabbamein í ýmsum öðrum líff®1 um er líka algengara meðal reykingamanna. 3. Sigarettureykingar valda smám sama11 hósta, mæði og ýmiss konar annarri vanlíðan. Miklu fleiri reykingamenn deyja úr lungn‘‘ kvefi en menn, sem reykja ekki. 4. Miklar líkur eru til, að reykingar geti átt þátt í ýmSU^j öðrum sjúkdómum, t. d. sjúkdómum í æðum hjartans, en þeir sjúkdómar virðast auka stöðugt. 5. Tóbaksnotkun er hættulegust börnum og unglingum. Ýmislegt þykir ben til þess, að börn og unglingar, sem reykja mikið, þroskist seinna bæði andlega og lík8,n_ lega. 6. Reykingar eru mikill sóðaskapur. Þær spilla andrúmslofti bæði fyrir reyking8 mönnunum sjálfum og öðrum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.