Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 36

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 36
Bók um flugvélar og tæknilega leyndardóma. HÖRPUÚTGÁFAN ★ NÚTÍMA DRENGJABÓK Ný bók nm Hank flugkappa lögreglu loftsins. LEYNIFLUGSTÖÐIN í þessari bók eiga Haukur og Marhús i höggi við uppreisnarjoringja, sem hefur komið sér upp leyniflugstöð rneð fullkomnum útbúnaði. Bækurnar um Hauk flug- kappa segja frá leyntlar- dómum í lofti, láði og legi. Hver bók er sjálfstæð saga. — íslenzkir drengir hafa tekið ]>essum bókum frá- bærlega vel. Fyrri bækurn- ar í sama floltki: Fífldjarf- ir flugræningjar, Kjarn- orkuflugvéiin og Smygl- arafiugvélin eru á þrotum hjá útgefanda. FRÍMERKJASAFNARAR ATHUGIÐ! Ég óska eftir að kaupa: 1. íslcnzk frímerki, óstimpluð. 2. íslenzk frímerki 1902—1949, stimpluð. 3. Frímerki frá Norðurlöndum, stimpluð eða óstimpluð. Minnsta sending 500 stk. íslenzk Ég hef einnig til sölu margar tegund11 frá íslandi og Norðurlöndum. — Sendjð óskalista, aðeins númer eftir AFA eða ls' lenzk frímerki. Jón Magnússon Lækjarskógi pr. Búðardalur, Dalasýslu. 340

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.