Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 27

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 27
„Já, tvisvar. f fyrra skiptið árið 1956. Þá lentum við í bíl- slysi. Ég sat sofandi í fram- sætinu og meiddist ekkert, af l>ví ég var alveg máttlaus. í iiitt skiptið lenti ég í minni hóttar flugslysi. Síðan ferðast ég ekki i flugvélum lieldur allt- af mcð bilum og járnbrautar- lestum.“ „Finnst ])ér ]>ú nokkurn tíma vera einmana?" „Stundum, þegar ég er í margmenni, finnst mér ég skyndilega gripinn einmana- kennd, án þess að ég geti gert mér grein fyrir, af hverju það stafar. Þetta gerist sjaldan fyrri hluta dags, en þegar á daginn líður, verð ég oft grip- inn þessari einmanakennd." „Hvenær ætlarðu að kvæn- ast?“ Kæra Æska. Gelur þú nú ekki H'ætt mig eitthvað um uppá- ualdssöngvarann minn, en hann ^eitir Elvis Presley, og munt l'ú kannast við hann? Bína. Svar: Elvis Presley er fæddur janúar 1935 í smáhænum Ie»nphis í Bandaríkjunum, þar Sem hann dvaldist framan nf ®Vlnni. Á unglingsárunum var lann feiminn að eðlisfari og uliur minnimáttarkenndar. afnskjótt og hann var laus úr arnaskóla varð hann sér úti 11111 stöðu sem sendill, en ''auinur hans í ])á daga var •Jafnan að verða vöruhílstjóri a stórri hifreið. Með ])ví að sPara hvern eyri tókst honum a sPara svo mikið fé, að hann j!al !ært að aka vöruhíl. Hann ,e!lt Hjótt atvinnu við flutn- Og átti starfið mjög vel , hann, og sennilega væri 1111 að aka vörubíl einlivers ha staðar l>a Bandaríkjunum enn íjn11 dag i dag, ef ekki hefði vhjað _ _ t (daS. að híll *yrir svo til einn góðan veður- hans hilaði — beint framan hljóðfæraverzlun Sert >n, ttieð. 111 Vls hafði þá í mörg á sér það til gamans á kvöld- að leika á gítar og syngja að °S nd llonunl 1 hug a >ao væri svo sem nógu gam- a® heyra í sjálfum sér á ej° 11' hessi piötuverzlun rak Plötuútgáfu og forstöðu- j“’Ul' fyrirtækisins fékk áhuga uð>C|SSUln unga manni, og komst hv, I>e|rri niðurstöðu, að eitt- jlajj óvenjulegt væri við rödd söi'S ^okkrum dögum síðar fv ,g hann inn á plötu fyrir sk<jU Platan seidist upp á b tima’ og þaunig hieV*1 Elvis Presley er áfe 1 reglumaður á tóbak og s;un'SÍ °S er oft kallaður reglu- i'löi milljónamæringurinn. ói)U]Ul hans seliast nu i millj- féI(]U eilltaka, og kvikmynda- st.jng!n kePPast um að fá hann N .,ieikai'a i kvikmyndir. n°kki hitti blaðamaður l'yj.jj11' Efvis Presley, og lagði 1111111 nokkrar spurningar, og hirtum við samtalið hér ykk- ur til skemmtunar. Fyrsta spurning blaðamannsins var þessi: „Hve margir Elvis-klúhhar eru nú starfandi í heiminum?" „Ég veit það ekki með vissu, en mér er sagt, að þeir muni nú vera um 4000.“ „Hverja af plötum þínum meturðu mest?“ „Hiklaust „Nú eða uldrei", þvi ég átti sjálfur hugmyndina að þvi að láta gera þessa sér- stöku raddsetningu fyrir „O Sole Mio“.“ „Ifve lengi lieldurðu að vin- sældir þínar haldist?" „Það lief ég enga hugmynd um, en ég nýt vinsældanna og vona að þær haldist." „Saknarðu móður þinnar?“ „Ef ég ætti mér ósk, mundi ég óska þess að fá að tala við mömmu. Siðan ég missti hana, dreymir mig hana oft. Hún er þá alltaf glöð og hrosleit, og draumarnir eru svo eðlilegir, að ég rennsvitna, þegar ég vakna." „Hefurðu nokkurn tíma lent í lífsliáska ?“ ELVIS PRESLEY 331

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.