Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 20

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 20
— BÓKAÚTGÁFA ÆSKUNNAR ■g>ókaútgáfa ÆSKUNNAR mun á þessu ■"■^hausti senda frá sér níu úrvalsbækur. Sex þeirra eru ætlafiar börnum og ung- lingum, en þrjár þeirra eru fyrir þá full- orðnu. Hart á móti hörðu. Höfundur þessarar bókar er norski rit- höfundurinn Dag Christensen. Þetta er fyrsta bók höfundar, skrifuð er liann var aðeins 17 ára að aldri, en alls mun hann til þessa hafa skrifað fjórar unglingabæk- ur, sem allar liafa orðið metsölubækur í Noregi. ÆSKAN liefur keypt réttinn til út- gáfu á bókum Dag Christensens hér á landi, og vonandi kemur næsta bók þessa góða höfundar út næsta haust. Söguhetjurnar í þessari bók eru tveir hressilegir unglingar, sem báðir eru hneigð- ir fyrir ævintýri og komast þess vegna oft í hann krappan. Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfund- ur, þj'ddi bókina. Leitin að loftsteininum. Saga þessi er skrifuð af Bernhard Stokke, sem er stórvirkur norskur rithöfundur og mikils virtur. Hann hefur ritað ekki færri en 12 bækur fyrir börn og unglinga. Stokke er fæddur i sveitinni Ifvikne i Dofrafjöll- um, en þar er einnig fæðingarsveit hins mikla skálds Norðmanna, Björnstjerne Björnsons. Stokke var í æsku sinni smali á þessum fögru fjallaslóðum og eru nokkr- ar af beztu bókum hans byggðar á minn- ingum frá þeim árum. Þeirra á meðal er einmitt Leitin að loftsteininum. Sagan seg- ir frá tveimur drengjum, sem hafa ákveðið að reyna að finna loftstein, sem sást falla til jarðar einhvers staðar uppi í fjöllunum. Pabbi þeirra er stjörnufræðingur og hefur sótt um prófessorsembætti i þeirri grein við háskólann. Drengirnir vonast til, ef þeir finna steininn, að geta stutt kenning- ar föður síns og styrkt aðstöðu hans sem umsækjanda. Drengjunum tekst þetta að lokum eftir ævintýralega leit mikinn liluta úr sumri, og er bókin mjög viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. Þýðandi er Sigurður Gunnarsson, skóla- stjóri. Á flótta með Bangsa. Höfundur þessarar bókar er norska skáldkonan Babbis Friis Baastad. Fyrir síðustu jól gaf ÆSKAN út eftir liana bók- ina Stína, sem hlaut mikið lof. Þessi nýja hók er ekki aðeins spennandi, heldur einn- ig hollt og þroskavænlegt lesefni handa börnum, tiu ára og cldri. — Steini er kastað, og þá verður breytingin mikla i lifi Mikkels og bróður hans, Bangsa, sem er vangefinn, — og hefur ekki fengið að þroskast andlega á sama liátt og lieilbrigð börn. ■— Mikkel verður ofsalega hræddur um það, að lögreglan taki Bangsa og setji Iiann í fangelsi. En það má alls ekki koma fyrir, því að i rauninni er Bangsi alveg saklaus, liann gat ekki gert sér neina grein fyrir, hvað hann hafði gert. Þess vegna strýkur Mikkel að heiman með Bangsa til þess að bjarga honum, forða honum frá fangelsisvist. En þetta verður miklu erfið- ari og hættulegri flótti en Mikkel hafði gert sér í hugarlund. Það verður honum fyrst ljóst, ]>egar Bangsi veikist lífshættulega. Og ])á eru bræðurnir einir fram til fjalla, fjarri öllum mannabyggðum. Bók þessi hlaut 1. verðlaun í barnabókasamkeppni 1 Noregi á síðasta ári og mikið lof gagnrýn- enda. Hefur hún þegar verið þýdd á mörg tungumál. Þýðinguna gerði Sigurður Gunnarsson, skólastjóri. \ \ LEITIN AO LOFTSTEININUH 'Tt# HM? : ; ' .t r ^ ■ Y •) i ."V, Blómarós. Saga frá Eistlandi. Höfundurinn er eistneska skáldkona^ Helmi Máelo. Þessi saga, Blómarós, jioú1 fyrst út á sænsku árið 1945 og har V ])«r nafnið „Det lyckas för Linda“. Peter Wi«' i aIí'' sclgren dósent ritaði þá formála að h inni og her mikið lof á hana. Segir ha að ]>etta sé bezta unglingabókin, sem ^ ið hafi út í Svíþjóð um langt skeið. Þa®^j ])ví óhætt að mæla með henni sem lese fyrir 10—15 ára stúlkur, — en full01®1^ muni einnig hafa gagn af því að lesa l,a Helmi Máelo skrifar blátt áfram „ fl e“ gerðarlaust, hefur frjótt imyndunarau> er ]>ó hreinskilin og bersögul. F’aðir h ^ ar var mjög drykkfelldur og það liafði 1,1 il áhrif á sálarlíf hennar i æsku. vera, að hún sé að lýsa æsku sinni i i’ ,ga ari bók, og hvernig lienni tókst að icl föður sinn til bclra lífernis. Bókina þýddi Árni Óla, ritstjóri. Ævintýri Péturs litla. rt Höfundur ]>essarar bókar er EgfiCI Laxdal, listmálari. Er þetta fyrsta bal ^ bók höfundar, en áður hafa birzt eftir ^ sögur og ljóð i ýmsum blöðum og um. Ævintýri Péturs litla er skem®0 ^ j hók fyrir þau yngstu, því Pétur kcrn mörg skemmtileg ævintýri, ])ótt han^t„ ckki nema fimm ára gamall. Ævintý1"1 urs litla eru 11 í bókinni, en þau ^ ^ii Skipið, Flugferðin, Á leikvellinum> ' gpjf strákurinn, Sunnudagur, í sveitinnh .ýf„ villist, Veiði, Bióferð, Sleðaferð og inn. — Ævintýri Péturs litla verður 0 bók þeirra yngstu um næstu jól.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.