Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 26
Þetta er fríður hópur, sem lokið hefur prófi.
«» Veitingastörf «»
og hvort J>að muni eiga vel við
skapgerð þína og hæfileika að
stunda atvinnuna. Veitinga-
starfsemin er alþjóðleg atvinn-
grein (sem ])ó á að byggjast á
þjóðlegum grundvelli) og til
hennar eru gerðar strangar al-
þjóðlegar kröfur. Matreiðsla og
framreiðsla eru löggiltar iðn-
greinar hér á landi. (Námstim-
inn er: matreiðsla 4 ár og fram-
reiðsla 3 ár). Meistari gerir
námssamning við nemandand
eftir þriggja mánaða reynslu-
tíma. Nemandinn fær laun nicð-
an á náminu stendur, endur-
gjaidslausa skólavist, kennslu-
bækur og öll lögboðin trySS'
ingargjöld. Vinnulaunin, m0®'
an á náminu stendur, eru sam'
bærileg við vinnulaun annarra
iðnnema i landinu og hækk-1
ár frá ári. Skólinn er rikissltól1
og starfar (tviskipt) frá 1. sci1*
ember til 30. april. Iðnnemiu"
sækir skólann 4 mánuði á ári 1
3 ár. Inntökuskilyrði i skóla»"
eru, að nemandinn sé 10 al‘
eða eldri og hafi lokið m1®
skólaprófi. Nauðsynlegt er
nemandinn sé vel hraustu
Veitingastarfsemin er tiltöl11,
lega ung iðn-atvinnugrein ^
landinu, og skortir mikið á a
hún hafi í þjónustu sinni nóf>u
inargt, vel þjálfað faglært fól !'
Á skrifstofu sambandsins, í & ,
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Reykjavík, er liægt að fá náuar*
upplýsingar um kjör og sky
ur, sem krafizt er af matreiðslU
og framreiðslumönnum.
Kæra Æska. Ég hef áhuga á
að læra veitingastörf, og þess
vegna langar mig til að biðja
þig að fræða mig eitthvað um
það nám. Rúnar.
Svar: Þegar þú ætlar að veija
þér lífsstarfið, er margt, sem
kemur til athugunar, og þú
þarft að íhuga vandlega áður en
þú ákveður þig. Hvernig eru
launamáiin? Hvernig eru vinnu-
skilyrðin? Hve stöðugir og
miklir eru atvinnumöguleik-
arnir? Er atvinnan skemmti-
leg? Er sérskóli i landinu, svo
þú getir búið þig vel undir
starfið? Síðast en ekki hvað
sízt, verður þú að gera það upp
við sjálfan þig (auðvitað í sam-
ráði við foreldra þína eða aðra
forráðamenn) hvort þig raun-
verulega langi til að læra fagið,
330