Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 39

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 39
Hitt og þetta 175000 til 320000 handtök gefur liver maðui' að meðaltali a ævinnj^ ejns 0g Sja má i hagskýrsl- m. Þetta á auðvit- n aðeins við í Jjeim °ndum, j)ar sem s«ur er að heilsast mcð handtaki. I-angar, ávalar, ^iauðar negiur 07,la fióðan smekk J skynsemi, að ])ví senrgt Cr' Nefilur, >u eru alltof lit- s Sar’ hera vott um lyndjSýnÍ °g |nlnfí“ negi ’ 0jf of dökkar of. )01'a vott um . st°Pafullt eðli, Jatnvel • . N°Slur gnmmd- in„« , ’ Sem eru i jaf v ,aKi langar og kvn eÍðar’ gefa til friös.,' rólegt °fi ' anit skapferli. j • eim, áusiui'Iöndum, 1 e knm Kina, létu t£armem> f.vrr á m negiur sínar vaxa eins langat ss-lt bvi j, °g .au? me^rnirSy1' ekki J . 1)1 hö»dnnummna fj5*gí*imum U,n f1,1 frá n lonKmfa að >>r staða, ngí‘r „ s nta,,. . Uotuð a« le>ning. Bil 0 manns 4°gl á manni Ktn mm a má. *>ann , mmtufit a8 Pannig b ntetrartmleiða bverh, anga nö JUm fingri. ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRUSÓ þjry-py^ VAR SALT Hábínson hafði lengi hugsað sér að veiða fleiri lamadýr. Hann ætlaði að hand- -----------------------— sama fáein dýr lifandi, temja þau og hafa sem húsdýr. Þannig gátu þau orðið honum til gagns og skemmtunar. Hann liugðist þegar framkvæma áforrn sitt. Hann byrjaði á þvi að flétta traust reipi úr kókostrefjum. Á öðrum enda þess hafði hann lykkju. Hann ætlaði sem sé að reyna að snara lamadýrin. Siðan snæddi hann morgunverð og liélt til skógar með snöru sína. — Á leiðinni að vatnsbóli lamadýranna, en þangað var ferðinni heitið, sá liann hóp af páfagaukum. Honurn datt strax i hug, hve gaman væri að fanga einn þeirra og hafa hann lijá sér. En að þessu sinni hafði hann öðru brýnna erindi að sinna. — Litlu síðar tók hann eftir einhverju hvitu i klettaskoru við sjóinn. Hann aðgætti þetta nánar og komst að þvi, að ]>etta var salt. Eins og nærri má geta varð hann mjög feginn, því að ekkert hafði liann vantað eins sárlega og salt. Hann fyllti vasa sina af salti. Síðan hélt hann áfram göngunni. LAMADÝR VEITT. Hann var nú kominn á ákvörðunarstað. Hann staðnæmdist við sama tréð og ----------------------- áður og beið þar komu dýranna. Hann þurfti ekki lengi að bíða. Dýrin komu skokkandi gegnum skóginn og stefndu beint á lækinn. Eitt þeirra gekk heldur nær trénu en hin, og þá beið Hóbínson ekki boðanna. Hann kastaði snörunni beint yfir háls dýrsins, og þegar það ætlaði að lilaupa hrott, rann hún að h&lsinum á því. Hóbínson dró það að sér, hvernig sem það brauzt um og streittist á móti. Lamadýrið, scm hann hafði snarað, átti tvö lömb, og þau vildu auðvitað ekki víkja frá móður sinni. Þegar Róbínson hafði heft dýrið, svo að það lilypist ekki á brott frá honum, lagði hann af stað með ]>að heimleiðis. Lömbin eltu. 343

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.