Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 43

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 43
BJÖSSI BÖLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. !• Bjössi bolla rær nú lífróöur til nð ná landi, ])ví nú er orðið livasst og vont að ■'ó'a bátnuin nieö árarbrotinu, og oft vill Báturinn fara í hring á öldunum. — 2. Berit kallar: „Með þessu lagi lendum við á skerjunum 1“ og bendir á kletta, sem standa upp úr sjónum. — 3. Og auðvitað lenda þau i skerjunum, en Bjössi deyr ekki ráðalaus, frekar en fyrri daginn. Hann sezt í skutinn á bátnum með heilu árina og byrjar að stýra bátnum milli skerjanna, og eins og oft áður er heppnin með Bjössa. — 4. Þau eru nú komin út úr skerjagarð- inum. Þetta liefur allt lieppnazt og Bjössi varpar öndinni alls liugar feg- inn og hrópar: „Það er gott að vera kominn að landi 1“ „Þetta er nú alls ekkert land,“ segir ])á Berit. „Þetta cr bara skógi vaxin eyja bér úti í vatninu. — 5. „Það verður að hafa ]>að,“ segir Bjössi. „Það er þó betra að liafa fast undir fótum, en vera í lífsháska úti á vatni. — Nci, þarna er héri! Komdu Berit, við skulum reyna að ná lionum.“ »Já, þú lieldur að þú getir hlaupið uppi héra! Jæja, komdu þá í kapplilaup, okkur hitnar þá að minnsta liosti eftir allt sjóvolkið." En Berit var kunnug hérum, og allt í einu var eins og hann liefði sokkið i jörðina. -— G. Þegar þau hafa livílt sig cftir hlaupin, fara þau að líta í kringum sig og rannsaka um- hverfið. „Nei, sjáðu bara. Hér er allt fullt af berjum!“ kallar Berit. Já, ekki ber á öðru. Jörðin i kringum þau er þakin stórum, gómsætum villiberjum. „Ef við liefðum nú eitthvað til að tína i, værum við ekki lengi að fylla,“ segir Berit. En eins og oftast er Bjössi ekki ráðalaus. Hann fer úr pcysunni og bind- ur fyrir ermar og liálsmál. „t þessa kom- ast að minnsta kosti 10 lítrar," segir Bjössi ánægður. Og þau tina og tina, þar til peyasn er full. Það var nóg af berjum, svo þetta tók ekki svo langan tíma. En þegar þau koma niður að ströndinni, þar sem þau skildu við bát- inn, er þar enginn liátur, — liann er liorfinn! — Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl s.l. re'ðið blaðið strax, því undir skilvísri kreiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs- ,lls komin. ÆSKAN er nú eitt glæsilegasta unglingablaðið, sem gefið er út á Norður- löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ó- dýrast er fyrir kaupendur úti á landi að senda blaðgjaldið í póstávísun. Árgangur- inn kostar aðeins 150 krónur. Afgreiðsla er í Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift er: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.