Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 32

Æskan - 01.10.1965, Blaðsíða 32
LITLU VELTIKARLARNIR 22. Robbi sncrist á bæli. „Hvað áttu við? Hvers óskaðir ]>ú ]>ér?“ „Ég óskaði mér karls i kassa, en ég fékk hann ekki — ]>ú veizt — Jack, sem sprettur upp, ]>egar kassinn opnast!“ Robbi starði á liann. „Aha. Þetta kemur lieim," sagði liann. „Ég iiefði gaman af að vita, hver átti að fá litlu veltikarlana. Nú skil ég, livað Svarti- Pétur og aðstoðarmenn hans voru að gera.“ „Hvað ertu eiginlega að tauta?“ spurði AIli. „Ef ]>ú átt einhver leyndarmál, er bezt ]>ú segir okkur ]>au.“ En Robbi yfirgaf ]>á allt i einu og gekk ]>ufís andi leiðar sinnar. — 23. Robbi þóttist viss um, að hann va’rl kominn á sporið, og gekk þangað sem pakkarnir með litlu velt>' körlunum höfðu fallið niður. í þetta skipti læddist Gaui grcifh'íh á eftir honum. „Af liverju segir hann manni ekkert? ílg verð 11 reyna að komast að ]>vi, hvað þetta á eiginlega að þýða,“ muldra*1 Gaui. Robbi fór að blaupa án þess að liafa hugmynd um, að hílIll| var eltur. „Ég held ég viti nákvæmlega, livar ég sá fallhlifarnaG 5agði hann við sjálfan sig. „Hér eru tómu kassarnir. Veltikarla>n ir eru liklega enn]>á á sprettinum. Ef Svarti-Pétur væri herú‘’ yrði hann fokvondur." — 24. Þegar Robbi fór að leita að töfra^ hliðinu, ríkti alger kyrrð í skóginum. Allt i einu heyrði hann l“g‘ rödd, og leikfangaskátinn kom hlaupandi. „Halló, þarna, h björn!“ kallaði hann. „Allir eru farnir af stað nema ég og SvaI ^ Pétur. Við þorum ekki að fara fyrr en okkur liefur tekizt að 1 í litlu veltikarlana, sem hlupust á brott.“ „En hvað eru 1>C ssíf veltikarlar eiginlega?" spurði Robbi. „Nú, skrítin leikföng, au«' vitað,“ anzaði skátinn. „Það er ekki hægt að velta þeim um, l)C.r rétta sig alltaf upp aftur. Og ef maður missir ]>á, þá velta l)l sitt á hvað eins og ólmir.“ JUDO Japanska glíman judo á rót sína að rekja til hinnar fornu japönsku sjálfsvarnarglímu ju-jitsu. Judo bygg- ist ekki á kröftum, heldur mýkt og lipurð, og þess vegna stendur leikinn judoiðkandi vel að vígi gagn- vart sér sterkari manni, sem ekki hefur iðkað judo. Judo veitir mönnum aukið þrek og lipurð, kennit þeim að verjast meiðslum í byltu, temur þeim líkam- lega og andlega sjálfsstjórn og gerir þá yfirleitt að hæfari þjóðfélagsþegnum. Judo er algerlega hættulaus íþrótt, sem allir geta iðkað, jafnt ungir sem gamlir> karlar sem konur. Lærið jucla — Lesið Jttdobóh.ina R. BOWEN H. M. HODKtNSON SUÐRI 336

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.