Æskan - 01.03.1966, Síða 4
Rússneskt rannsóknaskip við ísröndina.
ur og gengur alveg upprétt á sínum stuttu fótum, sem
eru mjög aftarlega á búknum. Klær hennar vísa beint
fram og sundfitin þanin milli þeirra, gangur þeirra er
vaggandi. Stélið er stutt og húðin eins og á vængstubb-
unum, og við stélið styðja þær sig þegar þær sofa stand-
andi á ísnum, og er þá einna líkast að þær sitji á þrí-
fættum stól.
Mörgæsin er ekki frjósamur fugl og sumar tegundir
hennar verpa ekki nema 1—2 eggjum. Hreiðurgerð þeirra
er mjög fátækleg, aðeins úr steinum, sem þær oft berjast
um, og er það helzt út við ísröndina og á eyjunum þarna
í suðurhöfum, svo sem Galapagoseyjum. Ein tegund mör-
gæsa, keisaramörgæsin, byggir sér ekki hreiður, af þeirri
Fjölskyldulíf á Suðurskautslandinu. Móðir matar
ungann sinn, cn pabbinn stendur vörð og heidur
uppi húsaganum.
einföldu ástæðu að ekkert efni er til í hreiðurbygginS11'
í þeirra heimkynnum ríkir ísauðnin ein. Þessi tegund el
stærst og fallegust af þessum einkennilega fugli, um e111"
metri á hæð og oft stærri. Mörgæsirnar eru alveg sérsta^
lega félagslyndar, en vísindamenn telja að keisaram01
gæsin hafi samt yfirburði í því, sem og öðru, sem þel1
hafa rannsakað um lifnaðarhætti hennar.
Rússneskir vísindamenn hafa á síðari árum veitt þesS
um stóra og sérkennilega fugli mikla athygli, og ger
rt d1
, eíi
Við
leiðangra til fastalandsins (Antarktis) á Suðurpólnuni
þar á ísröndinni eru lieimkynni keisaramörgæsanna.
skulum nú athuga hvað einn hinna rússnesku vísfflú1
manna, Yuri Fyodorov, hefur að segja.
Þegar við í síðustu rannsóknarferð okkar til Suðt'1
pólsins lögðum skipi okkar við akkeri, sáum við skefflU111
lega móttökunefnd tilsýndar á ísröndinni. Þar var sel11
orðið
séi
•M
sé kominn hópur mörgæsa og nokkrar þeirra höfðu
seinar fyrir og flýttu sér í hópinn með því að renna
á maganum eftir ísnum. Það var mikill kliður ffle'
þeirra, og var engu líkara en þær væru að ræða U)1
okkur. Þær hneigðu sig og beygðu og veifuðu til ohka^
með litlu vængstubbunum sínum, sem mér finnst líkj‘i;’
mest hreifum á sel. ^
Á meðan við fluttum farangur okkar, tæki og útbúu3
frá skipinu upp á ísröndina, fengum við dag hvern helfl]
sóknir af hóp keisaramörgæsa. Þær eru ákaflega skeffl)Tltl
legar og félagslyndar, og rólegar eru þær, því að
þekkja enga hættu frá mönnum né dýrum. Menn k01 .
þarna aðeins endrum og eins í friðsamlegum tilga11^
og dýr eru þarna fá. Ein kjóategund verpir þarna
gerir þeim þó nokkrar skráveifur, drepur unga þel11
en helzt gerist það, ef ungarnir verða viðskila við hóp3'1
Það má segja, að þetta sé eini óvinurinn. Keisaraffl01?1
in sækir fæðu sína í hafið sem aðrar mörgæsir, og l1
leynast hættur, svo sem selir og hvalir. En þar seffl lXl°
gæsin er einhver mesti sundgarpur, sem hugsazt ge
er það ekki oft, sem hún verður þeim að bráð. M01®^
irnar eru alveg óhræddar við okkur. Þær koma alveg .
okkur og skoða útbúnað og vélar, og við þreytufflst ah^
á að athuga þær og allar þeirra gerðir. Þær lofa 0 ^
að kvikmynda sig og stilla sér oft upp eins og 111 g
sem vilja láta taka mynd af sér. Stundum er þetta ^
minnsta kosti engu líkara, og svo virðist sem þ321 ^
mikið gaman af þessu og tali saman í sínum hóp
bendi og veifi. ^
Hið daglega líf þeirra kemur okkur á óvart °g
fyllumst beinlínis virðingu fyrir þessurn stóra °g. ^
kennilega fugli. Keisaramörgæsin lifir fjölskylduhh
gætir betur eggja sinna og unga en aðrar tegundif 111 ^
gæsa. Karlfuglinn og kvenfuglinn draga sig safflal1’
kvenfuglinn verpir aðeins einu eggi á ári. Þegar
100