Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 9

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 9
ÆSKAN Sívert Svo fór Allan út í heiminn, og segir ekki af honum í bráð. Ókunni malarasveinnin hét Sívert. Hann virtist ánægður með lífið í nýju vistinni. Var hann duglegur í fyrstu og handlék stóra og þunga poka mjög léttilega. Sterki. var einu sinni malari. Hann atti ágæta myllu. Hún hafði ^'S'ð að erfðum í marga ættliði. j a tlrinn átti son að nafni Allan, er t^nUrn þótti vænt um, og skyldi hann jj^a stjórn myllunnar, er tímar °u. Svo sögun, Wð kom ungur malarasveinn til Ilí)r. Hann var ráðinn í vinnu ^ylluna, því að mikið var að gera. kíalaras stór asveinn þessi var óvenjulega °g sterkur. Gamli malarinn þótt- 1St haf . 1 ata verið heppinn að fá kraftajöt- 11 l3ennan. sig. yllueigandinn sagði við sjálfan ”kfann getur án efa unnið þriggja 11 Ua verk. En hann borðar ekki uteira en ems og einn maður. Allan setnr •*, 'U'o að heiman og kynnzt lönd- °8 lýðum. Það er lærdómsríkt." u an varð glaður, er hann mátti 1 þessa langferð. Hann mælti: f,^.,lllln áreiðanlega læra eitthvað í re 111111 og koma heirn með mikla ver^ U °g þekkingu, er má að gagni btv *’ Því a,ð heimskt er heimaalið <nn.“ Búálfurinn stökk upp á öxlina á Sívert sterka og tók nú til að berja hann. Það var eins og hann hefði járnhnefa. 105

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.