Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 13
z hvert SINN
^ókaverðlaun
f>a erum við komin að þriðja áí'anganum í þessari
s^ernmtilegu verðlaunaþraut. Nú vonum við að þið haf-
öll lesið landafræðina ykkar og verðið því ekki í nein-
UlT1 vafa urn hvar við erum stödd þessa stundina.
^kkur til hægðarauka gefum við upp nöfn þriggja
D°rga, sem þið getið valið um hvert sé hið rétta. Þegar
l)ið hafið ákveðið það, þá sendið þið svarið til ÆSKUNN-
Svör við þriðju verðlaunaþrautinni Jturfa að hafa
°nzt fyrir 25. apríl næstkomandi.
^Verju sinni verða veitt fimm bókaverðlaun. Ef mörg
leh svör berast, verður dregið um verðlaunin. Til þess
að skemma ekki blaðið, getið þið skriiað svörin sér á blað.
sanns vegar færa að því leyti,
að hún hefur mörg einkenni
þess að vera ey, svo innilokuð
sem hún er frá öðru. Borgin
hefur aldrei verið sérstaklega
fögur að byggingum, enda kom
hún tiltölulega seint við sögu.
Mikið kom borg þessi við sögu
í síðustu heimsstyrjöld.
Þríðja horgitt.
Borg þessi, sem við nú heim-
sækjum, hefur algera sérstöðu
meðal allra borga heimsins og
er í raun réttri einn einkenni-
legasti staður, sem hægt er aug-
uin að líta. Borginni hefur oft
verið líkt við eyju í hafi, nú
síðustu árin, og má það til
Hvað heitir
þessi borg?
Q London
□ Varsjá
□ Berlín
Setjið x fytif
framan þá
réttu.
le'ð' hn hann var ekki kominn hálfa
. ’ þegar gluggi var opnaður á hús-
11 °g William kallaði hárri röddu:
er með riffilinn minn spennt-
, ’ °g ef þú tekur þennan liest, sendi
** Þfr kúlu.“
Vis .°rParinn þekkti rödd Williams og
^ 1 að hann mundi efna það, sem
11,1 hafði lofað. Hann neyddist því
an
til að taka hinn hestinn og jteysti í
burtu, en William gekk til Jtorparans,
sem hann hafði sært. Hann reyndist
vera illa særður, en þó ekki hættu-
lega, og William ók honum til næsta
læknis í kerru föður síns.
Þorparinn lá í marga mánuði áður
en honum batnaði. Hann hlaut mak-
' leg málagjöld síðar.
í næsta blaði lesum við
um það, hvernig Willi-
am barðist við heilan
flokk Indíána.
109