Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1966, Side 14

Æskan - 01.03.1966, Side 14
CHARLES DICKENS DAVÍÐ COPPERFIELD <( Frænku minni þótti mjög leiðinlegt, að ég skyldi vera svona sorgbitinn, og þess vegna stakk hún upp á, að ég skryppi til Dover og athugaði, hvernig umhorfs væri í húsinu hennar. Um leið sagði hún, að ég gæti hitt Agnesi. Það glaðnaði mjög yfir mér, er ég heyrði þessa uppá- stungu, og ég hélt tafarlaust af stað til Dover. Það var vetur, og svalt sjávarloftið hressti mig. Ég var kominn í bezta skap, þegar ég kom heim til Wickfields. Fyrsti maðurinn, sem ég hitti þar, var Micawber. Það glaðnaði mjög yfir honum, er hann sá mig, en þó virtist mér hann jafnframt verða hálfvandræðalegur. Hann kvaðst nú búa í gamla liúsinu hans Uriah og sagði, að sér liði ágætlega. „En ég skal segja yður, Copperfield minn góður, að þegar rnaður er í íjárkröggum og verður alltaf að vera að biðja um kaupgreiðslur fyrir fram, Jjá er manni tölu- vert örðugra um vik. En þó verð ég nú að segja, að hann Heep, vinur minn, hefur alltaf orðið við beiðnum mínum á þann hátt, að það er honum til mesta sóma.“ „Jæja, ég hélt nú ekki, að hann væri sérlega örlátuÞ ánzaði ég. „Jú, fyrirgefið, herra Copperfield, ... ég er að tah' um hann Heep, vin minn!“ „Sjáið þér herra Wickfield oft?“ spurði ég. „Ekki oft,“ anzaði Micawber í fyrirlitningartón, „hanu er eins og hvert annað útlifað skar.“ „Já, Uriah vill að minnsta kosti draga hann niður 1 skítinn," anzaði ég þóttalega. „Heyrið þér, vinur minn góður,“ mælti Micawber virðU" lega. „Ég vona, að þér misvirðið það ekki, ... en mcl er ekki um það gefið að ræða neitt um firmað héma við óviðkomandi menn. Hins vegar lief ég ekkert á Wð11 því að ræða um ungfrú Wickfield; . . . hún er sú bezta og yndislegasta stúlka, sem ég þekki, og ef ég liefði ekk> vitað, að uppáhaldsstafurinn yðar væri D, þá hefði eg alveg hiklaust álitið, að liann lilyti að heita A.“ Ég kvaddi nú Micawber og fór upp til Agnesar. 1 ^ allrar hamingju hitti ég hana eina, og það var unaðs' Brúðuleikhúsiö. I síðasta blaði sögðum við ykkur frá því hvernig þið gætuð búið ykkur til brúðuleikhús. Nú hafa þau Dísa og Óli útbúið sér eitt slíkt brúðu- leikliús og eru þarna með tvær dans- brúður að æfa leikrit. En það óhapp hefur komið fyrir þau, að þræðirnir, sem þau stjórna brúðunum með, liafa ílækzt heldur illa saman. Getið þið fundið út hvorri brúðunni Dísa stjórn- ar og hvorri ÓIi? 110

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.