Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1966, Side 17

Æskan - 01.03.1966, Side 17
IHnna fannst maðurinn afar óhugnanlegur. Og ekki h um, að andlit hans, hendur og föt var allt áberandi . reint. Útlit og íramkoma karlsins stakk svo mjög í stúl: hitt fólkið, að Danni varð steinhissa og anzaði ekki strax. "Heyrirðu ekkert, fíflið þitt?“ rumdi í karldurgnum. ”Hypjaðu þjg f burtu!“ fauk í Danna. »Sjálfur geturðu verið fífl, og ég hef eins mikinn rétt standa hér eins og þú,“ svaraði hann alls óhræddur. ”Heyr a endemi! Hvaðan ert þú kominn hingað?“ huiði karlinn yggldur. , ”Ég er frá Hofi. Annars varðar þig ekkert um hvaðan ^ er>“ svaraði Danni. »Sei, sei. Ertu hjá Hofsgoðanum? Það er ekki að furða P° þú sperrir þig. Reykjavíkurdindill til einskis nýtur.“ ”Ég þvas mér þó, en það virðist þú ekki hafa gert síð- 1 tíu árin,“ sagði Danni og var nú orðinn reiður. ^okkrir nærstaddir hlógu. að”Þenurðu kjaft við íullorðið fólk, afmánin. Valdi, lækk- r°stann í þessum gemlingi!" æpti karlinn fokvondur. ^ólkið við réttina fór nú að gefa þessum ýfingum gæt- Einhver kallaði til Geirmundar að kaupamaðurinn ans D víðb V; afcii ^tti í útistöðum við Grím í Koti. anni var orginn ofsareiður. Hann var því fyllilega tunn þegar Valdi, sonur Gríms, æddi að lionum. 1 Var stærri en Danni, 14 ára gamall, feitur og sver, Ur> en nautstirður og svifaseinn. <lnni sá strax að hann mundi ekki þurfa að reyna þo^btögð við Valda, hér varð að beita kænsku. Hann r Eaði því dálítið aftur á bak, tók síðan undir sig stökk, y á Valda og rak höfuðið í bunguvaxinn maga hans. u 1 hafði ekki búizt við þessari leiftursókn. Hann æpti ' E’ þreif um magann og skall endilangur aftur á bak. k ’;;Sko þann reykvíska. Hann er knár, þótt hann sé mjór,“ 'aði einhver. I a'gir hlógu dátt. þessum svifum bar Geirmund að. j’^vaða gauragangur er hér?“ spurði hann hastur í máli. dnni. sem enn var bálreiður, svaraði vonzkulega: sk- eSS' harldurgur þarna hrinti mér frá grindinni og 4 tIlmaði mig, og þegar ég svaraði honum, sigaði hann tttig ■ sHði inn þessu fleskstykki.“ Hann benti á Valda, sem var upp og neri magann. að l ,Va® Serði drengurinn Jrér, Grímur, sem réttlætti Jrað, m réðist á hann með illindum?" spurði Geirmundur. itia ann var a® Htekjast fyrir mér hérna við dyragrind- ’ SVaraði Grímur. hejg.el°tr þú beðið drenginn kurteislega að færa sig, ^1, kann gert Jjað á augabragði og umyrðalaust, en þér aldrei tiltæk kurteisin, Grímur minn.“ GÆFUSPOR Lag: Nú litlu vakna blómin. Til fundar glöð við göngum hin glaða œsliusveit, til góðs vér skulum hverjum vanda snúa, og heim okkar sjálfra og hvern einn sálarreit við hreinleikans fegurð skulum búa. Þá leiðir okkar œskunnar bldða bjarta vor á brautum allra happasœlla ferða. Við stigum þá farsœl og stór gcefuspor, er stefna til þess, sem bezt má verða. Því fagra, sanna og góða við fórnum lífi og sál, og fögnum þakklát hverjum nýjum degi. Og helgum svo íslandi huga, störf og mál, en helzt þvi, að ganga á drottins vegi. Pétur Sigurðsson. „Skárri er Jjað nú uppáhaldið. Þú færð sjálfsagt ein- hverja Joóknun lijá frúnni, móður hans, fyrir dekrið á stráknum." „Ef Jni vilt vera með dylgjur og ýíingar við mig, Grím- ur, þá get ég ef til vill minnt J>ig á smá atburð, sem við vitum bara tveir um, en sem yrði dálítið óþægilegt fyrir Jjig að kæmist í hámæli," sagði Geirmundur kuldalega og fannst á að honum þótti. Grímur lyppaðist niður, tautaði eitthvað niður í bringu sína og lallaði inn í réttina. „Við skulum fara heim að borða, Danni minn,“ sagði Geirmundur Jiýðlega. Síðan kallaði hann til Magnúsar á 113

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.