Æskan - 01.03.1966, Síða 18
Það er ekki nóg að vera í fínum
fötum, maður þarf líka að vera
hreinn, og hún Harpa vinkona
mín er á sömu skoðun.
Harpa vímkona mín
Hún Harpa er yngri en ég. Þess
vegna þarf ég að gæta hennar.
Brekku og bað hann að líta eftir réttarstörfum meðan
hann skryppi frá. Að því búnu stigu þeir á bak og þeystu
heim að Hofi.
Elsa litla kom hlaupandi á móti þeim, er þeir riðu í
hlaðið, og þegar hún hafði heilsað þeim, tilkynnti hún
föður sínum að hún sjálf, Veiga og Sólrún mamma ætl-
uðu allar að koma niður að rétt og hjálpa til við rúning-
inn, þegar þeir væru búnir að borða.
Geirmundur klappaði dóttur sinni á kollinn. „Það
verður aldeilis lið, sem ég hef til að hjálpa mér,“ sagði
hann brosandi.
Þeir gengu í bæinn.
Sólrún sá strax að eitthvað hafði komið fyrir Daölia’
honum var alls ekki runnin reiðin.
„Hvað er að, Danni minn, hefur eitthvað komið fy1'11^
Sólrún leit spyrjandi á Geirmund.
„Grímur í Koti réðist á hann með skömmum og sigaðl
strákhvolpinum sínum á hann,“ sagði Geirmundur
var þungur á brún.
Veiga gamla — sem hafði sérstakt dálæti á Danna s®
an hann fann hana uppi í hlíðinni forðum — varð h11'
versta, er hún heyrði hvað komið hafði fyrir.
„Svo Grímur kálfur réðist á þig, góurinn. Hann þaI
alltaf að skeyta skapi sinu á einhverjum, Jjetta er svodd
an fauti.“
Danni og Geirmundur liröðuðu sér að borða. Því i1®51
tók Geirmundur til fótabönd og kfippur og svo lögðl1
Jrau öll fimm af stað niður að réttinni.
Fólkinu hafði ijölgað við réttina meðan Danni
Geirmundur voru heima að borða. Allir voru önnm11
kafnir við að rýja fé sitt og marka lömb, er sloppið hö£ðl
ómörkuð á fjallið.
Grímur í Koti var einmitt að enda við að binda sl°r
hyrnda, mórauða rollu. Hann reis upp, leit hæðnisleg'
á fólkið á Hofi, er komið var langleiðina að réttinni-
„Sei, sei. Ekki er nú sorinn á. Þarna kemur Hofsgoð1111
með nýju ráðskonuna. Hvað skyldi þessi dýrð sta11 ‘
lengi? Þeim hefur gengið illa að verða hagvönum á H° h
ráðskonunum hans. Mér finnst Jrað skemma uppá f)'^
inguna að draga með sér kerlingarbjálfann, skakka
skælda, sjónlausa og vitlausa."
Fólkið leit upp. Enginn tók undir kerskni Gríms-
Þótt Hofsfólkið væri ekki komið alveg að réttir1*1
heyrði Veiga gamla samt ávæning af rausinu í Grími- fl111
gekk til hans og sagði kuldalega:
„Satt er það, að sjónlítil er ég orðin, en samt heí e
aldrei enn sem komið er misséð mig á mínum reitum
annarra, Grímur gamfi.“
Grímur varð blóðrauður í framan af reiði. Hann s ^
hnefann framan í Veigu og hvæsti út á milli sama11
inna tannanna: .
„Haftu þér saman, gamla norn, eða Jni skalt
verra af!“
„Ég hræðist Jrig ekki, tuddi sæll, og held mér sa ,
Jregar mér sýnist. Þú getur lamið mig ef þú vilb 1. .
o g
steid1
ræður þú. Það væri samt réttara fyrir þig að
stilla Þlg
Eng'
ef|V
og hafa ekki mikla óknytti fyrir drengtötrinu Jn'nu.
inn myndi harma að hann yrði ögn skárri en föðuf11
an,“ sagði Veiga gamla.
„Það er von að Jrú skiptir þér af uppeldinu á 2
börnum, þú hefur ekki þurft að mæða Jng á þvl •
|)ín eigin börn. Forsjónin hefur sjálfsagt ekki álitlð
til Jæss hæfa,“ sagði Grímur hæðnislega.
annal'rJ
með
114