Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Síða 19

Æskan - 01.03.1966, Síða 19
ÆSKAN Handavinnuhornið Ni'i u vaeri skemnililegt að byrja á því að Uu °kkur til failegan bjöllustreng með ■ 01Kum skemmtilegum hólfum undir ýmis- Cgt> s® þið þurfið að geyma? K°tið efni, sem er siétt og ber sig vel, okki mjög þunnt, lengd: 90 cm, breidd: 2 ~8 cm. kaldið vandlega kantana, og að ofan kafið þið breiðan fald (sjá mynd), sem |)ið stingið dálítilli sivalri spýtu í, það angri að liún standi út úr báðum meg- In- Setjið smá skoru í spýtuna báðum 1,le6in og bindið þar snúruna til að g |’enKja strenginn á. tlippig nú fimm vasa eða liólf og fald- í® Þau vandlega á röngunni. Næst klipp- lð l>ið út úr fallega litum efnum myndir, Seni passa við vasana, eða það sem á ‘lð geyma í þeim; bezt væri að nota filt- ejni i myndirnar. Síðan eru myndirnar Undar á vasana. Saumið nú vasana á strenginn með fallegum, smáum spor- Urn- Helzt þarf að vera smá málmbjalla neðan i strengnum. St 5 ' len8urinn á myndinni er ætlaður fyrir v.,Uul^g, sem stungið er niður í hvern v ‘ 1 efsta vasanum er bankabók, öðrum vus UlUln eru Pen>nSar fyrir bókum, þriðja fj.aUUln peningar fyrir hljómplötum, n, 1 a fyrir fatnaði og fimmta fyrir kvik- nóahúsuin eða skemmtunum. BJÖLLUSTRENGUR >etta var einmitt snöggi bletturinn á Veigu gömlu. — . Utl hafði eins og flestar kynsystur hennar þráð að eign- st hörn til að annast og elska, en aldrei fengið þá ósk Ptyllta, og þegar Grímur reif svona vægðarlaust ofan , bessu gamla sári, trylltist hún alveg af bræði. — Með trúlegu snarræði stökk hún á Grím og þreif annarri jn,'i í hálsmálið á jakka hans en hinni læsti hún í "n skeggkragann á kjálkum hans og hnykkti á af öll- m mætti. ’ttmur, sem alls ekki hafði búizt við svona skyndilegri to'h bölvandi aftur á bak, rak hælana í mórauðu 1 ,(t Ulla> sem hann var að enda við að binda og skall endi- ;i ^akið yfir Móru og Veiga garnla, sem ekki lin- j, takið, fylgdi með í fallinu og dengdist ofan á karlinn. tta var í senn bæði lilægilegt og átakanlegt, því Veiga a hafði alveg sleppt sér við hvefsni Gríms. — Algjört verkfall varð við réttina. Sumir horfðu agndofa á leikinn, aðrir veltust um af hlátri. „Ætlarðu að láta kerlinguna drepa þig, Grímur? ertu ekki kvensterkur?“ kölluðu nokkrir unglingsstrákar, sem skemmtu sér konunglega við að horfa á þessa undarlegu glímu. Geirmundur og Sólrún voru nokkra stund að átta sig á þessum ósköpum, en þegar Geirmundur sá Veigu byltast ofan á Grími, stökk liann til og þreif um hendur hennar, losaði þær úr skeggi og fötum karlsins og tók síðan gömlu konuna í fang sér og bar hana heirn undir réttar- vegginn. Grímur reis seinlega á fætur og nuddaði kjálkana. Hann sagði ekki orð, en byrjaði að klippa ullina af Móru, sem ekki hafði orðið meint af hnjaskinu, þegar Grímur hnaut um hana. 115

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.