Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Síða 23

Æskan - 01.03.1966, Síða 23
Ein þekktasta hljómsveit Bretlands, „The Hollies" heimsótti Reykjavík í febrúar, og hélt nokkra hljómleika þar. Þeir, sem skipa sveitina, eru: Tom Hicks, fæddur 16. desember 1943. Hann er 180 cm á hæð og hefur brúnt hár og blá augu. Hann leikur á sólógítar og er sagður sá eini af þeim félögum, sem hefur lært að leika á hljóðfæri. Allan Clarke er fæddur 5. apríl 1945. Hann er 178 cm á hæð, hefur brúnt hár og brún augu. Hann er aðal- söngvari sveitarinnar. Graham Nash er fæddur 2. febrúar 1942. Hann er 180 cm á liæð, hefur brúnt hár og blá augu. Hann leikur á rythmagítar og syngur. Bob Elliot er fæddur 8. desember 1942. Hann er 180 cm á hæð, með ljóst hár og blá augu. Hann er trommuleikari sveitarinnar. Eric Haydock er fæddur 3. febrúar 1943. Hann er 173 cm á hæð og hefur brúnt hár og brún augu. Hann leikur á bassagítar. Héðan hélt hljómsveitin til hljómleika- halds í Póllandi, en þaðan er förinni heitið til Bandaríkjanna. 119

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.