Æskan - 01.03.1966, Side 24
Kvöldþvottunnn.
Á kvöldin er það einkarnauð-
synlegt að þvo burtu allar leif-
ar andlitsmálningar. Hafir þú
verið í samkvæmi, þarftu ef til
vill á hreinsikremi að halda,
til þess að fjarlægja hugsan-
legt andlitsduft og varalit, —
hversdagslega er góð sápa og
volgt vatn fullnægjandi. Kæra
vina! Gleymdu ekki kvöldþvott-
inum. Hér er um vana eða
reglu að ræða, sem hefur úr-
slitaáhrif. Og ef þú byrjar á
þessu nú þegar, muntu vissu-
lega líta út eins og fertug, þeg-
ar árin eru orðin fimmtíu. En
það er nú — guði sé lof — svo
langt þangað til, að við ættum
eiginlega ekki að hugsa til þcss
— ennþá. Og vel á minnzt, —
að búa undir næsta dag. Það er
svo ánægjulegt að byrja morg-
uninn, þcgar allt er til reiðu
á sínum stað: hrein nærklæði
og sokkar, burstaður, snotur
kjóll, óvelktur jakki eða hneppt
peysa. Að kvöldinu ættir þú
nefnilega einnig að þvo nærföt-
in. Með því móti nægir þér að
eiga einu sinni til skipta.
Burstaðu skóna, festu tölur,
lagaðu trosnuð bönd! Þú geng-
ur líklega ekki með nælur (ör-
yggisnælur) í fötum þínum?
Mitt hezta. feáurðarmeðal:
Róleáur, tljúpur svefn.
Upphitun.
Eins og getið var um í fyrsta
þættinum, eru fiskarnir mjög
næmir fyrir hitabreytingum og
líður ekki vel nema vatnið sé
hæfilega hlýtt. Fyrir alla al-
gengustu fiska, sem hafðir eru
í sambýliskeri, er Iiæfilegt að
vatnið sé u. ]). b. 25 gráður á
Ceisíus.
Þetta er töluvert Iiærra en
venjulegur stofuhiti og þarf þvi
að gera sérstakar ráðstafanir
til að Iialda vatninu þetta lieitu.
Bezta og venjulegasta aðferðin
er að nota þar til gerðan raf-
magnshitara með hitastilli.
Þessi tæki ko ta auðvitað nokk-
uð, en um annað er varla að
tala, þegar um sæmilega stór
ker er að ræða. Sé kerið mjög
lítið, er oft reynt að komast af
með ljósaperu og kerið látið
standa nálægt miðstöðvarofni.
Plöntun.
Segja má að hálft lífið i ker-
inu séu plönturnar, en hinn
helmingurinn fiskarnir. Ef nátt-
úHegt jafnvægi á að haldast i
kerinu, ]>arf það að vera vel
plantað.
Þessi mynd sýnir, hve góðum árangri má ná,
ef réttar plöntutegundir eru valdar og alúð lögð við verkið.
Því er ]>annig varið, að hinir
grænu hlutar plantnanna vinna
kolsýru úr vatninu og plantan
nærist á henni og svo úrgangs-
efnum frá fiskunum (driti og
matarlcifum). Með þessu
hreinsa plönturnar vatnið og
auka súrefni þess, en fiskarnir
]>urfa að anda og fá súrefni i
blóðið eins og önnur dýr. Þegar
])ú sérð svo hvað plönturnar
lifga upp og prýða kerið þitt,
verður þér enn betur ljóst live
mikilvægar þær eru.
Iteyndu því að útvega þér
nokkrar plöntur og gróðursetja
í botnlagið. Telja má að kerið
sé liæfilega „gróið“, þegar %
hlutar þess eru þaktir plöntum.
Hér eru venjulcga á markaði
plöntur fyrir fiskaker og eru
sumar þeirra fljótar að fjölga
sér.
Ekki er auðvelt að gefa regl-
ur um, hvernig planta skuli> e
hafa skaltu hugfast að ,
tegundir eiga að lioma
framan þær, sem hærri e'
Þegar þú hefur keypt þér p'°n ^
ur, er sjálfsagt fyrir ]>•£ ‘ .
sóttlireinsa þær, áður en
plantar þeim i kerið. LáttU 1’“^
í fötu með ediksblöndu
skeiðar af ediki í fötuna) ,
skolaðu þær svo vandleB8
köldu vatni. .
Ef plöntulifið er með eðl'
um hætti og þú gætir þesS
halda ekki of marga fisk"
gefur þeim ekki meir cn I
éta jafnóðum, helzt vatnið •' ^
af tært og lyktarlaust. Pa‘ ,
aldrci að skipta um vatn • g
inu, heldur aðeins hæta 1 >
vatni, vegna þess, sem k r
upp eða fer forgörðum,
hotninn er lireinsaður (sj® s
ar). Frh.