Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1966, Page 31

Æskan - 01.03.1966, Page 31
ttm lieimilijsstörf Pálsdóttir: fraeSsluþátíar vö>eSSU i)iai''1 höldum við áfram „ h'da Uln bakstui' i beinu lamhaldi af þættinum í síð- asl", blaði. ^hinið, að öll skeiðamál eru UÚ við sléttfulla skeið, en jki kúfaða. Gott er að slétta 11 skeiðina með hnif, og ef Ueia á bálfa skeið, er gott að a eins og meðfylgjandi sýnir. ^ytt deig. s | l)eytt deig er notað: egg, iUr> iiveiti eða kartöflumjöl, egUutiUm bragðefni, heitt vatn jj .U i)ráðin feili. Þegar ],að er 1 til, þarf að liafa eftirfar- UUdi hugfast: 1, p ^gg og sykur þeytt mjög vel. ezt er að nota hrærivél, sé 2 'u 11 ekki til, þá hjólþeytara. ‘dninu blandað saman við. atnið bræðir sylturinn. Gul'- au léttir. «étt • iís , VlnnustaðaauSveldarverk- á v^Uni®> að birtan á að falla iallltlnut,orðið, en ekki skugg- af okkur sjálfum. 3. Hveiti eða kartöflumjöli og lyftidufti hrært (en ekki þeytt) gætilega í. Ef notuð er bráðin feiti, er henni að síðustu biandað í. 4. Mótið verður að smyrja vel. Gott er að strá í það hveiti. Fyilt að 2/3 lilutum. 5. Bakað neðst í ofni við meiri undirhita (150—200°) í 10— 20 mín. 6. Kakan er bökuð, þegar hún er fallcga ljósbrún og jafn- hefuð. Sé fingri stutt á kök- una, á farið að jafna sig strax. 7. Kakan er látin kólna á grind eða á sykri stráðum pappir. Atliugið nú mismuninn á imoðuðu, lirærðu og þeyttu deigi. Þeytt deig þarf að baka strax eftir að það hefur verið húið til. Eggjakökur. 1 egg 50 g sykur (% dl. rúml.) 50 g liveiti (1 di.) Þeytt deig. (Sama aðferð og talað er um hér að íraman). Látið með teskeið á vel smurða plötu. Bakað í 5—10 mín. Við góðan hita í miðjum eða efst í ofni. Kökurnar teknar strax af plötunni með spaða og kæld- ar á grind. Ef kökurnar eru látnar kólna á plötunni, er hætt við, að þær festist. Heilhveititerta. 2 egg 1 bolli (ca. 1% dl.) sykur 3 msk. vatn (heitt) 1 bolli heilhveiti 1 tsk. lyftiduft Þeytt deig. Bakað i tveimur tertumótum ca. 10 mín. við fremur liægan hita. Kakan er lögð saman með niðursneidd- um banönum eða rifnum epl- um og þeyttum rjóma og látin jafna sig i 2—3 klst. Skreytt með þeyttum rjóma ef vill. Lummur. Lummur er elzta kaffibrauðs- tegundin, sem talað er um hér á landi. Þær voru bakaðar á plötu ofan á hlóðunum, áðúr en eldavélarnar komu. Seinna komu pönnukökur og kleinur og með bættuin vélum komu alls konar brauðtegundir, sem við þekkjum. Enn þann dag i dag eru lummur bakaðar á mörgum lieimilum. Oft eru lumrnur fyrsta tegundin, sem heimasætan bakar, en móðirin hrærir þá venjulega deigið. Þess vegna birtum við liér upp- sltrift af iummum og pönnu- kökum. Þá getur þú, sem ert orðin 12 ára, bakað hjálpar- laust. 3 dl. hveiti 1 dl. haframjöl Yi tsk. salt 2 msk. sykur IV2 tslt. lyftiduft % tsk. sódaduft 1 egg 2 msk, rúsínur 4 til 5 dl. mjólk 3 msk. (30 g) smjörlíki Hveiti og lyftiefnum ersáldr- að saman i skál. Haframjöli, sykri og salti er blandað sam- an við. Egg þeytt lauslega sam- an við mjólkina. Helmingnum af mjólkurblöndunni bætt í einu (við það blotnar hveitið og engin hætta verður á kekkj- um). Þá er seinni helmingnum af mjólkurblöndunni bætt í og siðast bræddu smjörlíkinu. Bak- að á heitri pönnu án ]>ess að bera feiti á hana. Þá er engin hætta á sterkju af feitinni. Pönnukökur. 1 tsk. lyftiduft 250 g liveiti 2 egg 50 g sylsur 70 g smjörlíki 6-7 dl. mjólk % tsk. sítrónudropar Öllu þurru blandað saman. Mjólk, eggjum og smjörlíki l>ætt í á sama liátt og i lumm- unum, bakað á pönnuköku- pönnu. Bezt er að nota sósu- þeytara en ekki sleif, þegar hrærðar eru pönnukökur eða lummur. ÞÁTTUR ÞKSSI KR ÆTLAÐUR STtJLKUM Á 12-1B ÁRA ALDRI 127

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.