Æskan - 01.03.1966, Qupperneq 39
IAZZBALLETT
Kæra Æska Mig jangar til að
j lja * hverju hinn svokallaði
y 2zbailett er frábrugðinn
no11 'iU1eSum ballett. Hvað þurfa
];plrieil^ui' að vera gamlir, sem
,,,/u J'azzballett? Hvar er hægt
l£era hann?
Helga.
ar: Klassískur ballett er
fastmótaðri en jazzball-
‘Uiklu
f U"n> seni gefur meiri tæki-
liu'1 el® Kaki hans er meira
Smyndaflug. Hann er ekki
^ dansaður eftir „há“
ba]f’ 1,el<lur má segja, að jazz-
***** sé nútímadans eftir
Vc^tAnlist. — Nemendur
ají ,a a® vera orðnir 11 ára að
J^1'1, og 15—18 eru hafðir i
„ ^’.iuin flokki, þegar kennsla
cr fram.
vera ej
Það mun aðeins
Se Ulnn dansskóli í Reykjavíli,
j1;|^ hennir nú jazzballett, en
úiun vera dansskóli Báru.
paul anka
K-
ejj. ®ra Æska. Viltu segja mér
Va® mn hann Paul Anka.
ag*l|1lnilSt llann syn8Ja sv0
sVo ega’ °B ])ess vegna lief ég
Uin íllUlilln áhuga á að fræðast
Ulnn- Stína.
Svar: Paul Anka er nú orð-
inn 24 ára gamall. í dag er liann
einn af eftirsóttustu og hæst
Iaunuðu söngvurum heimsins.
Heimili sitt i New York sér
hann mjög sjaldan, því hann
er á stöðugu ferðalagi til að
geta heimsótt og sungið fyrir
alla sína aðdáendur -— og þá
sérstaklega stúlkurnar. Hann er
fæddur í Iíanada, og tólf ára
gamall stofnaði hann ásamt
tveimur skólabræðrum sínum
tríó, sem skemmti viða. En
Paul Anka átti sínar óskir um
að koma einhvern tima einn
fram og byrjaði því að semja
og útsetja lög á eigin spýtur.
Misheppnuð upptaka deyfði á-
huga hans og áræðni um tima,
en dag einn tókst honum að
vekja áhuga ABC-Paramount-
félagsins á sér. Framkvæmda-
stjóri félagsins leyfði lionum
— af liálfgerðri rælni — að
syngja nokkur lög, og árangur-
inn reið þeim næstum að fullu.
Á skömmum tima liöfðu selzt
fjórar milljónir eintaka af
plötum lians. Þar með var Paul
Anka heimsfrægur. Hann hef-
ur leikiö í nokkrum kvikmynd-
um. Eitt frægasta lag hans er
Lonely Boy, og er sagt, að ef
stúlkur úr aðdáendahóp lians
heyri liann syngja þetta lag,
líði annaðhvort yfir ]>ær eða
þær missi stjórn á sér og æði
að honum og rífi utan nf hon-
um fötin — af einskærri hrifn-
ingu. Það virðist svo sannar-
lega liættulegt að vera frægur
og njóta vinsælda. Heimilisföng
hans eru: ESO 44, Buckingliam
Boad, Tenefly, New Jersey, U.
S.A. Skrifstofa: 119 West 57th
Street, New York 19, N. Y.,
U.S.A. Þegar liann er i Holly-
wood: 9025 Wilshire Boulevard,
Beverly Hills, California, USA.
MICHÉLE MERCIER
Hin heimsfræga franska stórmynd, ANGELIQUE í UNDIRHEIMUM PAR-
ÍSAR, sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon,
hefur að undanförnu verið sýnd í kvikmyndalnisi hérlendis við metaðsókn.
135