Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Síða 41

Æskan - 01.03.1966, Síða 41
MANFRED MANN Kæra Æska. í 4. tölublaði ''‘-skunríar 1965 birtist góð Tj'ild af ensku hljómsveitinni jiníred Mann, en þar var |cert sagt frá því, hverjir s'ipuðu sveitina. Gætir þú nú e ki sagt m£r eittlivað uin >essa frægu hljómsveit? Kalli. Sear: Ein vinsælasta hljóm- s'^eitin mun nú vera Manfred ■'nn. Hljómsveit ]>essi, eins og ai'gar frægustu hljómsveitirn- 1 ^ag, er frá borginni Liver- 01. Stofnandi sveitarinnar er . anfred Marin, maðurinn, sem rei brosir, eins og hann er *• rieindur, en ]>ó að hún beri faln lians, tekur hann þvert ^ln' ]>að, að liann sé hljóm- , y^'i-ni’stjórinn. „Við erum það , **' Nafn mitt var aðeins not- .1 Vegna þess, að umboðsmann- ^ 11111 okkar ]>ótti það iienta czt. Eittlivað varð liljómsveit- in að heita,“ sagði Manfred ný- lega á fundi með blaðamönn- um. Þeir, sem skipa þessa hljómsveit, eru: Manfred Mann, hann er 23 ára, fæddur i Suður- Afriku. Hann er brúneygður, dökkhærður og ber jafnan gler- augu. Hann leikur á píanó og rafmagnsoi'gel. Paul Jones, hann stundaði nám við Oxford- háskólann, en liætti námi og gekk í liljómsveitina og er þar nú aðalsöngvari. Mike Hugg er trommuleikarinn. Hann hefur leikið i hljómsveitum síðan hann var 16 ára gamall. Mike Vickers er fjölhæfur liljóðfæra- leikari. Hann getur leikið jöfn- um höndum á saxófón, klarin- ettu, flautu, pianó og gítar. Thomas McGuinness útsetur lögin fyrir sveitina og leikur á bassagítar. Hann er írskur að uppruna. Hann hefur leikið þeirra stytzt í hljómsveitinni. HVAÐER INNKAUPASAMBAND FRIMERKJASAFNARA? þaö er stofnað af |»Kemur áhuga- jömum ^öfnurum ! þeim tilgangi AD qe^afrímerkjasöfhyrum kleift að rVJ fafrimerki i íofníin jemodyrast . frímeKkjaJafnarar geti gerxt'askrif- AI) endur a& frímerkjum jemgefln eru ut í jöfn unarlandi eíamótifi nverj ogeins til að tr/ggja .semöruggast aðekkert geti fariðfk'amhja honum efla frimerkjasöfnun meðal /w almenningj eflii'föngum • F rimerUj asaf narar.sn úí ð ykkur xkrifleqa eða komiöaðVeiturgötulM milli kl.5,5oqT alla v i r k a d a ga og ky n n ið ykkur storf semi okkar. INNKAUPASAMBAND FRIMERKJASAFNARA VESTURGÖTU 14 - REYKJAVÍK Buster Keaton. Einn af frægustu leikurum þöglu kvikmyndanna, BUSTER KEATON, lézt i Hollywood 1. febrúar sl. Hann var fæddur 4. október árið 1895. Hann var að- eins fjögurra ára gamall, er hann lagði fyrst út ú hina hverfulu braut leiklistarinnar, og kom síðast fram í sjónvarpi fimm inánuðum fyrir andlátið. Það var hinn frægi töframaður Houdini, sem gaf honum nafnið Buster. „Það kom til af því, að strákurinn kunni þá list að iáta sig detta, án þess að meiða sig, á svo eðlilegan hátt, að maður varð furðu lostinn,“ sagði Hou- dini. Á unga aldri lærði Keaton að dansa, syngja og gera akro- batik-æfingar, en það sem gerði hann lieimsfrægan sem leikara var, hve alvarlegur svipur hans var, jafnvel í kátlegustu atrið- um. 137

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.