Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 47

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 47
LITLU VE LTIKARLARNIR 34. Undir eins og Robbi gat skotið inn orfii afhenti liann kortið. En um leið og veCurkarlinn leit á ]>að, kipptist hann svo við, að fjaðrapenninn, sem hann hafði tyllt á bak við eyrað, datt niður á gólf. „I'að er frá deild jólasveinsiris," stundi hann. „En undar- legt að senda litinn bangsa sem boðbera 1“ Hann gekk milli hinna undarlegu véla sinna og tautaði með sjálfum sér. „Eg verð að vita meira um þetta," sagði bann. ltobbi flýtti sér ]>ví að segja frá sínum hlut i sögu litlu veltikarlanna og hvernig ]>cir hoppuðu um á freðinni jörðinni. — 35. Vcðurkarlinn varð hugsi. „Ert'itt, HEIIMILIS- trygging bruna- trygging GLER- trygging BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLAIMDS LAUGAVEGI 105 SÍMI: 24425 injög erfitt," tautaði hann. „Allur snjórinn ininn er upptekinn í Kanada, í Rússlandi og við pólana. Himalaja vantar meira. Jæja, ]>að gerir ekkert. Eg get aldrei neitað gömlum kunningjum eins og jólasveininum um greiða. Komdu hara." Honum datt allt i einu eitthvað í hug, ]>aut út á aðra stétt, framhjá mörgum skritnum áliöldum og inn i aðra byggingu. Hann hljóp svo hratt, að Robbi hafði varla við lionum. „Æ, æ, skelfing liggur honum á, ég verð að fylgja honum eftir,“ sagði Robbi másandi og blásandi. — 3G. Loks stanzaði veðurltarlinn fyrir framan undarlegustu vélina, ]>ar sem neistar sindruðu á toppnum á mjórri stöng. Hann tók heyrn- artól og hreyfði stýri eitt varlega. Svo fór liann að tala. „Jæja ]>að er víst hægt,“ sagði hann. „Viö verðum að bíða augnablik. Alia, hér kemur það.“ Vindsveipur geystst móti ]>eim af svo mikl- um krafti, að Robbi var næstum fokinn um koll. Síðan kom dimm ]>oka og loks snjór. „Vertu ekki svona skelfdur á svipinn, bangsi Iitli,“ sagði veðurkarlinn. „Þetta er hara byrjunin. Það kemur meira. Siðan þarf ég bara að velja úr.“ LITLU VELTIKARLARNIR L_____________________4 143

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.