Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Síða 49

Æskan - 01.03.1966, Síða 49
' ®tóri: Nú er frænka gamla nýbúin að slátra, og ef að vanda lætur borgar sig að heimsækja liana, Jiegar svo stendur á. Ég fer á 'ið l!*Un klukkan 8. Vektu mig um sjöleytið. Litli: Já, yðar hátign! — 2. Stóri: Það er vissast, að ]>ú vakir í alla nótt. Þér er nóg 3eSgja ])ig, þegar ég er farinn. Ég skal taka með mér bita handa þér. — 3. Litli: Hann ætlast þó aldrei til að ég verði svefnlaus? hann þarf ekki að halda það. Það er gott að geta skipað fyrir. En hvernig er nú bezt að vekja hann? — 4. Litli: Ég er viss um, missi vitið, ef ég á að vera svona og hlusta á hroturnar í honum í alla nótt. Sjáum nú til, hvernig er bezt að veltja liann? Væri lo * ^la^a ]),;,ð svona, þá þarf ég ekki einu sinni að vakna, þegar hann fer á fætur. — 5. Litli: Það er nú í raun og veru gott að ,(na v>ð hann og fá að vera einn. Já, ég skal svei mér sofa í fyrramálið. Nei, sko hvað hann sefur vært, slcinnið, hann ætti bara að a> hvernig ég ætla að vekja hann. — 6. Litii: Vatnið er orðið ryðgað. Það hlýtur að vera orðið langt síðan tappað var af þessum nlaua. Nú er bezt að hann fái ærlegt andlitsbað, þegar liann vaknar. — 7. Litli: Verst er nú, ef hann veltur of snemma. Eiginlega l'Vrfti e8 að vera vakandi, þegar ævintýrið gerist. Nú er bezt að fara að bátta og breiða upp yfir höfuð, þvi annars getur maður ]]. * »ofi8 fyrir hrotunum í honum. — 8. Litli: Nú get ég slökkt ljósið rólegur. Ég vona, að kannan geti vakið liann. — 9. Pósturinn: a er hað, sem Litli og Stóri halda til. Það er eiginlega einkennilegt, að þeir sltuli vera að lesa blöðin á hverjum degi. Maður gæti JÖ> að þeir „upplifðu“ nóg samt. En það getur svo sem verið, að þeir noti þau til annars. — 10. Myndin númer 10 talar sinu máli. og j(U,ln 11 stingur blaðinu inn um rifuna á liurðinni og grunar ekki neitt, en er hann gengur sína leið, fellir blaðið straujárnið niður ,llln ertlur öllu á hreyfingu. — 11. Stóri: Æ, hjálp, lijálp I Ég er að drukkna I ■— Litli: Já, sá verður ekki skítugur á eftir. Það var Sott að ég vaknaði og sá ævintýrið gerast. — 12. Stóri: Kannski þú munir það nú liér eftir, að það á ekki við að vekja menn kVl að hella vatni yfir þá. — Litli: Ég hélt, að þú þyrftir að þvo þér hvort sem var.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.