Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 2
Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lœkjargötu 10A# slmi 17336, heimasími 12042, pósthólf 601. Framkvœmdastjóri:
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lœkjargötu 10A. sfmi 17336, heimasfmi 23230. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4, sími 14235. September
Árgangurinn kr. 175,00. Gjalddagi: 1. aprfl. í lausasölu kr. 25,00 eintakið. — Utanánkrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavfk. 1967
Utgefandi: Stórstúka Islands. — Prentun: Prentsmiðjan ODDI h.f. —
Tækifæ
Nú er tækifæri til að athuga þau sérstöku kosta-
kjör, sem allir lesendur ÆSKUNNAR njóta við
kaup á öllum þeim mörgu úrvalsbókum, sem ÆSK-
AN hefur gefið út. Hverjum áskrifanda er heimilt
að kaupa eins margar bækur og hann óskar, og
strax og pöntun hefur borizt, verður hún afgreidd
og send í póstkröfu, ef borgun hefur ekki komið
með pöntuninni. Með októberblaði ÆSKUNNAR
kemur sérstakt aukablað, sem verður tileinkað
upplýsingum um þær nýjar bækur, sem ÆSKAN
gefur út á þessu hausti, og svo um allar aðrar eldri
bækur, sem verða í boði fyrir áskrifendur ÆSK-
UNNAR.
Nú er hægt að velja úr 28 bókum, en þær eru:
Vormenn íslands, kr. 21.00, Dagur frækni, kr. lfi.00,
Föndurbækur ÆSKUNNAR, Pappamunir I og
Pappír I, hvor bók fyrir sig kr. 40.00, Davíð Copper-
field, kr. 107.00, Móðir og barn, kr. 118.00, Geira
glókollur í Reykjavík, kr. 32.00, Hetjan unga,
kr. 37.00, Didda dýralæknir, kr. 30.00, Geira gló-
kollur, kr. 32.00, Stína, kr. 91.00, Leitin að loft-
steininum, kr. 107.00, Blómarós, kr. 96.00, Spæjar-
ar, kr. 59.00, Frá haustnóttum til hásumars, kr.
161.00, Gaukur verður hetja, kr. 112.00, Á flótta
með Bangsa, kr. 107.00, Skaðaveður 1886—1890, kr.
162.00, Hart á móti hörðu, kr. 107.00, Annalísa í
erfiðleikum, kr. 112.00, Ævintýri Péturs litla, kr.
53.00, Ævintýri barnanna, kr. 134.00, Litla lambið,
kr. 43.00, Annalísa 13 ára, kr. 112.00, Fjósköttur-
inn Jáum segir frá, kr. 53.00, Hjálpaðu þér sjálfur,
kr. 118.00, Miðnætursónatan, kr. 80.00, Glaðheima-
kvöld, kr. 21.00, og Sigurvegarar, kr. 112.00.
Þetta er miklu lægra verð en öllum almenningi
býðst nú í dag.
Rétt er að geta þess, að upplag margra þeirra
bóka, sem nú eru fáanlegar, er á þrotum, og því
er réttara að gera pantanir sínar strax. Með þess-
um kostakjörum til áskrifenda ÆSKUNNAR, get-
ur nú hvert barnaheimili landsins komið sér upp
sínu eigin safni barna- og unglingabóka, en það er
mikilsvert að börn og unglingar fái að njóta sam-
félags við þær tirvalsbækur, sem ÆSKAN hefur
upp á að bjóða — en ÆSKAN gefur ekki út ann-
að en úrvalsbækur.
Utanáskrift er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík.
310